Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 39

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 39
R O K K U R 39 vanalegt sé um að vera á her- skipinu. Hann getur enn komið þeim að óvörum. Og hann ákveður að fram- kvæma lilutverk sitt einn. En þefta er hægra sagt en gert. Það er miklum erfiðleikum bundið að losa um sprengi- efnahylkið, dragnast með það kippkorn eftir sjávar- botninum og koma því fyrir. De la Penne er orðinn þung- ur á sér vegna þess að sjór er kominn inn í kafarabún- inginn, og það sem verst er: Móða liefir sezt á gleraugun. Hann reynir að þurrka af þeim, en vatnið streymir að og liann verður skelfdur i svip, en tekur á öllu sínu sál- arþreki og hrekur burt geig- inn. Aðeins eitt ráð kemur til greina: Slokra i sig sjóinn sem kominn er i liettuna, og það gerir hann, og' eftir það ætlar þorstinn hann „lifandi að drepa“. Sprengjunni komið fyrir. Fjörutiu mínútur eru liðn- ar frá því er hann fór að reyna að koma sprengju- efninu að orustuskipinu, og það eitt hversu nálægt liann er markinu gefur honum styrk til að þrauka. Allt í einu rekur liann hausinn i skips- skrokkinn, nokkrum fetum fyrir ofan sjávarbotn. Þetta er upplífgandi fyrir hann, og liann gerir sér nú grein fyrir hvar vera muni miðbik skips- ins um það bil, og er hann svo er komið er það aðeins fárra minútna verk að koma fyrir sprengiefninu, og tækinu, sem kveikir í því á ákveðinni stundu. Og nú, í seinasta sinn, skýtur hann sér upp á vfirborðið með hend- urnar þétt að hliðunum, og lireyfir fæturna sem liínn þaulreyndi og þjálfaði kaf- ari. Hann hefir sigrað. En hann er of þreyttur til þess að reyna að komast að „sæfáki“ sínum og reyna að komast undan á honum. Hann rífur af sér hettuna um leið og hann kemur upp og fer að synda, en hann hefir synt að- eins skamma stund, er leitar- l jós beinist að honum og vél- hyssuskotliríð heyrist. Hann skríður upp á bauju fram- undan stefni Valiants, en — jxir er þá maður fyrir: Bian- chi. „Hvað kom fyrir jng ?“ hvíslar De la Penne. „Það leið yfir mig. Þegar eg raknaði við var eg á floti. Mér þykir leitt, að eg skyldi bregðast yður.“ „Vitlevsa. Þetta var ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.