Rökkur - 01.04.1949, Side 39

Rökkur - 01.04.1949, Side 39
R O K K U R 39 vanalegt sé um að vera á her- skipinu. Hann getur enn komið þeim að óvörum. Og hann ákveður að fram- kvæma lilutverk sitt einn. En þefta er hægra sagt en gert. Það er miklum erfiðleikum bundið að losa um sprengi- efnahylkið, dragnast með það kippkorn eftir sjávar- botninum og koma því fyrir. De la Penne er orðinn þung- ur á sér vegna þess að sjór er kominn inn í kafarabún- inginn, og það sem verst er: Móða liefir sezt á gleraugun. Hann reynir að þurrka af þeim, en vatnið streymir að og liann verður skelfdur i svip, en tekur á öllu sínu sál- arþreki og hrekur burt geig- inn. Aðeins eitt ráð kemur til greina: Slokra i sig sjóinn sem kominn er i liettuna, og það gerir hann, og' eftir það ætlar þorstinn hann „lifandi að drepa“. Sprengjunni komið fyrir. Fjörutiu mínútur eru liðn- ar frá því er hann fór að reyna að koma sprengju- efninu að orustuskipinu, og það eitt hversu nálægt liann er markinu gefur honum styrk til að þrauka. Allt í einu rekur liann hausinn i skips- skrokkinn, nokkrum fetum fyrir ofan sjávarbotn. Þetta er upplífgandi fyrir hann, og liann gerir sér nú grein fyrir hvar vera muni miðbik skips- ins um það bil, og er hann svo er komið er það aðeins fárra minútna verk að koma fyrir sprengiefninu, og tækinu, sem kveikir í því á ákveðinni stundu. Og nú, í seinasta sinn, skýtur hann sér upp á vfirborðið með hend- urnar þétt að hliðunum, og lireyfir fæturna sem liínn þaulreyndi og þjálfaði kaf- ari. Hann hefir sigrað. En hann er of þreyttur til þess að reyna að komast að „sæfáki“ sínum og reyna að komast undan á honum. Hann rífur af sér hettuna um leið og hann kemur upp og fer að synda, en hann hefir synt að- eins skamma stund, er leitar- l jós beinist að honum og vél- hyssuskotliríð heyrist. Hann skríður upp á bauju fram- undan stefni Valiants, en — jxir er þá maður fyrir: Bian- chi. „Hvað kom fyrir jng ?“ hvíslar De la Penne. „Það leið yfir mig. Þegar eg raknaði við var eg á floti. Mér þykir leitt, að eg skyldi bregðast yður.“ „Vitlevsa. Þetta var ó-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.