Rökkur - 01.04.1949, Side 33

Rökkur - 01.04.1949, Side 33
R O K K U R 33 Italskur æfintýramaður Hér segir ameríski blaða- maðurinn Burke Wilkin- son frá einu mesta afreki, sem um getur í annálum síðustu styrjaldar, er Italir komu fyrir sprengjum undir tveim brezkum or- ustuskipum, þar sem þau lágu í Alexandríu. Er frá- sögnin óvenjulega spenn- andi, sem menn munu sannfærast um við lestur hennar. Saga þessi hefst í desem- ber 1941 að næturlagi. Veður var milt. Einhversstaðar í höfninni í Alexandriu hélt ítalskur sjóliðsforingi sér dauðahaldi í „bauju“ nokkra, meðan leitarljósunum frá brezku herskipunum í höfn- inni var beint í allar áttir. Þótt heitt væri í veðri var sjóliðsforingjanum, De la Penne, lirollkalt. Hann losaði um kragann á gúmmí-kafarq- fötum sínum og andaði djúpt að sér fersku næturloftinu. Hann var úrvinda af þreytu, og lionum var nánast léttir að þvi, er leitarljós féll beint á hann. Stuttri stundu síðar kom einn af hinum litlu liraðbátum brezka flotans og De la Penne var tekinn hönd- um ásamt félaga sínum. Fjórum klukkustundum síðar urðu miklar sprenging- ar i brezku orustuskipunum Queen Elisabeth og Valiant. Þau hallast á hliðina og byrja að sökkva, liægt og liægt. Leikni og áræði De la Pennes og 5 félaga hans leiddi til þess, að Möndulveldin fengu yfirráðaaðstöðu á Miðjarðarliafi, miðað við fallljyssufjölda lierskipa- flotanna, á þeim tíma, er Miðjarðarhafið var eitt mik- ilvægasta átakasvæði heims- styrjaldarinnar síðari. Nú má loks segja söguna. Því var haldið stranglega leyndu, sem gerðist þessa nótt. Og svo vel tókst það, að ekki fyrr en nú er unnt að segja alla söguna, samkvæmt athugun á opinberum gögn- um og viðtölum \dð ítalska sjóliðsforingja, og einkafrá- sögn sjálfs De la Pennes sjó- liðsforingja. 3

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.