Rökkur - 01.04.1949, Side 15
R 0 K K U R
15
liggja í honum 18 klukkustund-
ir, J’á er síldin tekin upp og
lögS á hallandi bretti, svo aS
pækillinn renni vel af henni.
Nú er tekinn stampur eSa
krukka og í botninn er látin
trérist eöa tréhlemmur meS
götum á. Sildin er lögö niöur
og snúi kviSurinn upp. SaltaS
er vel á hvert lag síldar.
Hlemmur og farg er lagt á svo
aS síldin fljóti ekki upp úr
pæklinum. — Eftir sex vikur
er sildin nothæf. —• Þegar far-
iS er aS nota hana, þarf í fyrstu
ekki aS afvatna hana, en þegar
frá líSur gerist þess þörf. Bezt
er aS afvatna síldina í mjólkur-
blöndu. RoSiS er -svo flegiS af
og beinin tekin úr.
Sölt síld með olíu.
5 sildar.
2 harðsoSin egg.
2 matsk. mjólk.
2 matsk matarolía.
i teskeiS Estragonedik.
teskeiö sinnep.
Melís, pipar, i stór laukur.
Sildin er afvötnuS og skorin
á ská í smá-stykki. — Eggja-
rauöurnar eru nuddaðar í
sundur meS sleif og hrærSar
meS mjólkinni; þar næst er
olíu og ediki bætt i. Þetta er
svo síaS í grófri síu. Þá er sinn-
epi, melis og pipar bætt i sós-
una og hrært í. — Síldarstykkj-
unum er velt upp úr sósunni og
því næst eru þau lögö í skál.
Þvi, sem afgangs veröur af
sósunni er hellt yfir. Skreytt
meS laukhringjum (sem mega
vera soönir ef vill) og súrsuö-
um blóörófum, sem eru skorn-
ar í stengur.
Árbíts-síld.
■ Síldin má ekki vera of sölt.
Pækillinn strokinn af meö hend-
inni, síldin er því næst flegin
og flökuS. Ólívur eru skornar
frá steinunum (eins og hefil-
sþænir) hverju flaki er vafiö
utan um eina hringskorna ól-
ivu og þetta er svo fest meö
eldspýtubút eSa bundiö um
Flökin eru sett á rönd í grunnt
glas. — Kryddlögur er settur á.
Kryddlögurinn: Olía, 4 mat-
skeiSar; edik, 2 matsk,; Vatn,
2 matsk.; sykur, 1 tesk. slétt-
fidl; pipar, 1 tesk. slétt.
I^essi lögur er hristur vel
saman og hellt yfir síldina í
glasinu. I'aö er hægt aö geyrna
síldina lengi á þenna hátt.
Annar kryddlögur á síld.
3 matsk. olía.
1 matsk. edik.
Ögn af sykri, ögn af pipar.
1 matskeiS kapers.
1 laukur.
Síldin er þvegin og flökuö og
skorin i stykki á ská. LögS á