Fréttablaðið - 11.02.2023, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 11.02.2023, Blaðsíða 28
Skatturinn leitar að áhugasömu, jákvæðu og drífandi fólki til sumarstarfa á starfsstöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu, í Keflavík, á Akureyri og á Austurlandi á tímabilinu frá 1. júní – 31. ágúst 2023. Um fjölbreytt störf er að ræða á hinum margþættu sviðum Skattsins. Kynntu þér störfin sem eru í boði á: skatturinn.is/um-rsk/laus-storf/ eða á starfatorg.is. Fjölbreytt sumarstörf hjá Skattinum Upplýsingaver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 skatturinn.is Gildi Skattsins eru fagmennska – framsækni – samvinna. Sérfræðingur við þjóðlendurannsóknir Laust er til umsóknar starf 1-2 sérfræðinga við þjóðlendurannsóknir í fageininguna fræðsla og rannsóknir hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Starfið er tímabundið til tveggja ára, með möguleika á framlengingu. Frekari upplýsingar um starfið Umsókn um starfið þarf að fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu Þjóðskjalasafns og við hvetjum einstaklinga óháð kyni til að sækja um stafið. Umsóknin gildir í 6 mánuði eftir að umsóknarfrestur rennur út. Þjóðskjalasafn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Starfshlutfall er 100%. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Sótt er um starfið á starfatorg.is Nánari upplýsingar veita Þuríður Árnadóttir framkvæmdastjóri rekstrar, thuridur.arnadottir@skjalasafn.is og Ólafur Arnar Sveinsson fagstjóri olafur.a.sveinsson@skjalasafn.is – s. 590 3300. Helstu verkefni og ábyrgð Starfið felst einkum í vinnu við gagnaöflun, skjalarannsóknir, uppskriftir á skjölum með eldri skrift, efnisskráningu í gagna- grunna, úrvinnslu heimilda, afgreiðslu fyrirspurna og öðrum verkefnum sem tengjast jarðamálum. Gagnaöflunin er háð starfi óbyggðanefndar, sjálfstæðrar úrskurðanefndar á stjórnsýslustigi sem starfar á grundvelli III. kafla þjóðlendulaga. Hlutverk óbyggðanefndar er að skera úr um mörk þjóðlendna og eignarlanda, mörk hluta þjóðlendna sem nýttar eru sem afréttir og að úrskurða um eignarréttindi innan þjóðlendna. Unnið er með teymi starfsfólks í verkefnum. Viðkomandi tekur eftir atvikum þátt í öðrum verkefnum Þjóðskjalasafns. Menntunar- og hæfniskröfur • Gerð er krafa um BA próf í sagnfræði eða skyldum greinum, menntun í skjalfræði er æskileg. • Þekking og reynsla af skjalasöfnum og rannsóknarvinnu er nauðsynleg. • Þekking og reynsla í lestri og uppskrift skjala fyrri alda er æskileg. • Þekking og reynsla af frágangi og skráningu skjalasafna er æskileg. • Góð kunnátta í algengum notendaforritum er brýn. • Góð kunnátta í íslensku er nauðsynleg. • Kunnátta í ensku er áskilin og færni í einu Norðurlandamáli er æskileg. • Hæfni og reynsla af að vinna í hópi og undir álagi. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og framúrskarandi samskiptahæfni er áskilin. • Skipulögð vinnubrögð og frumkvæði. Þjóðskjalasafn Íslands Laugavegi 162 105 Reykjavík S. 590-3300 www.skjalasafn.is RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS auglýsir starf verkefnastjóra Rithöfundasamband Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra í hlutastarf. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón og stýring á verkefninu Skáld í skólum • Umsjón með heimasíðu, samfélagsmiðlum, fjölpóstum og fleira • Skipulag og vinna við margvísleg verkefni á vegum RSÍ, svo sem ýmis umsýsla og samskipti í þágu samtakanna. • Almenn skrifstofustörf. Hæfniskröfur • Háskólamenntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi • Innsýn, þekking og áhugi á starfsumhverfi og réttinda- málum höfunda og bókmenntum almennt • Mjög góð íslenskukunnátta auk færni og góðrar kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli • Mjög góð færni og þekking á ritvinnslu, töflureikni og vefumsýslukerfum • Þekking reynsla og hæfi í textaskrifum og miðlun upp- lýsinga • Skipulagshæfileikar, nákvæmni, frumkvæði og metnaður • Sjálfstæði í vinnubrögðum og framúrskarandi samskipta- hæfni er áskilin Frekari upplýsingar um starfið Starfshlutfall er 70 – 80%. Verkefnastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra. Starfsferilskrá og kynningarbréf (1 bls) þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið, skal senda á netfangið rsi@rsi.is merkt verkefnastjóri. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf á vormánuðum. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2023 Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Tryggvadóttir framkvæmdastjóri rsi@rsi.is Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.