Fréttablaðið - 11.02.2023, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 11.02.2023, Blaðsíða 31
Tæknimál og innri þjónusta Skattsins Starf sérfræðings á tæknisviði sem sinnir innri tækniþjónustu og tölvuumhverfi Skattsins er laust til umsóknar. Skatturinn rekur öflugt tæknisvið þar sem fjölbreyttum verkefnum er sinnt til að tryggja hnökralaus stafræn samskipti milli viðskiptamanna og Skattsins. Helstu verkefni og ábyrgð  Rekstur og viðhald á vél- og hugbúnaði  Notendaaðstoð  Þátttaka í þróun tækniumhverfis  Umsjón og rekstur tölvukerfa Skattsins, þ.m.t. eftirlits-, aðgangs-og öryggismál  Þátttaka í vaktakerfi vélbúnaðardeildar Menntun og reynsla  Menntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði eða kerfisfræði  Reynsla af kerfisstjórn, netrekstri og notendaaðstoð er æskileg  Þekking á Microsoftlausnum þ.á m. 365  Reynsla af samskiptakerfum (s.s. símkerfi og fjarfundabúnaði)  Þekking á miðlægum búnaði er æskileg Hæfni  Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli  Rík þjónustulund, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar  Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð  Metnaður og framsækni  Geta til að vinna undir álagi  Önnur reynsla sem nýtist í starfi  Hreint sakavottorð Nánari upplýsingar um starfið veitir Jens Þór Svansson, sviðsstjóri, í síma 442-1000 eða á póstfangið jens.th.svansson@skatturinn.is Rekstur og viðhald tollakerfa Starf sérfræðings á tæknisviði sem sinnir rekstri, viðhaldi og þróun tollakerfa Skattsins er laust til umsóknar. Skatturinn rekur öflugt tæknisvið þar sem fjölbreyttum verkefnum er sinnt til að tryggja hnökralaus stafræn samskipti milli viðskiptamanna og Skattsins. Helstu verkefni og ábyrgð  Notendaþjónusta  Verkefnastýring upplýsingatækniverkefna á sviði tollamála  Þátttaka í viðhaldi, þróun og breytingum á tollakerfum Menntun og reynsla  Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði eða verkfræði (lágmarksmenntun er bakkalár gráða)  Þekking á rekstri hugbúnaðarkerfa, gerð þeirra og góð kunnátta á algengasta skrifstofuhugbúnaði Hæfni  Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli  Rík þjónustulund, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar  Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð  Metnaður og framsækni  Reynsla og færni af teymisvinnu  Geta til að vinna undir álagi  Önnur reynsla sem nýtist í starfi  Hreint sakavottorð Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðni Ólafsson, deildarstjóri, í síma 442-1000 eða á póstfangið gudni.olafsson@skatturinn.is ——— Sótt er um störfin á skatturinn.is eða starfatorg.is. Ferilskrá, auk kynningarbréfs, sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir, þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Umsækjendum um störf hjá Skattinum kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu sem kæmu, auk annarra þátta, heildstætt inn í mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Skatturinn hvetur fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laus störf á tæknisviði Skattsins Upplýsingaver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 skatturinn.is Gildi Skattsins eru fagmennska – framsækni – samvinna. Við leiðum fólk saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.