Fréttablaðið - 11.02.2023, Side 36

Fréttablaðið - 11.02.2023, Side 36
Útboð Nokkrar magntölur eru eftirfarandi: • Losun á klöpp 760 m3 • Uppgrafið efni 2160 m3 • Fyllingar 1600 m3 • Mótasmíði 3140 m2 • Steinsteypa 510 m3 • Bendistál 55800 kg • Utanhúss klæðning 130 m2 • Þakfrágangur Viðsnúið þak 155 m2 Uppstólað þak 180 m2 Timburþak yfir sal 340 m2 • Dúklögð gólf 680 m2 • Frárennslislagnir 760 m • Gólfhitalagnir 4120 m • Snjóbræðslulagnir 1050 m • Vatnsúðakerfi 970 m Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið: GRUNNSKÓLINN Í HVERAGERÐI – VIÐBYGGING ÁFANGI 3 Verkið felst í byggingu viðbyggingar við Grunnskólann í Hveragerði. Viðbyggingin verður staðsett vestur af núverandi skóla við Skólamörk 6, 810 Hveragerði. Byggingin er staðsteypt á tveimur hæðum ásamt lagnakjallara, um 1120m2 brúttó stærð gólfflatar. Verkið felst í jarðvinnu, uppsteypu byggingar- innar og fullnaðarfrágangi að utan og innan ásamt lóðafrágangi. Verkkaupi mun á verktíma leggja áherslu á vandaða umgengni um framkvæmdasvæðið Verklok eru 15.08.2024 Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með miðvikudeginum 15.02.2023. Senda skal beiðni um útboðsgögn á netfangið thordur.kristjansson@efla.is og gefa upp nafn bjóðanda, kennitölu, heimilisfang, síma og netfang. Tilboðum skal skila til bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 15.03.2023 þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjarstjórinn í Hveragerði Borgartúni 26, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGNIR TIL SÖLU: URÐARVEGUR 47, ÍSAFIRÐI URÐARVEGUR 68, ÍSAFIRÐI Eignin verður sýnd þriðjud. 14. feb, milli kl. 16:00 – 17:00 Stórt einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs og geymslu fyrir neðan bílskúr, alls 297,3 fm. Stærð eignar býður upp á að hægt sé að hafa séríbúðir á hvorri hæð. Góð eign á skemmtilegum stað á Ísafirði, með góðu út- sýni yfir bæinn. Sólpallur sunnan við húsið. Eign með mikla möguleika. Verð: kr. 82.900.000,- Frekari upplýsingar um eignirnar má finna á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is Eignin verður sýnd þriðjud. 14. feb, milli kl. 16:00 – 17:00. Góð eign á skemmtilegum stað á Ísafirði, með ágætis útsýni yfir bæinn af annarri hæð. Í eigninni eru yfirbyggðar flísa- lagðar svalir, auk sólpalls og er garður bæði til suðurs og vesturs. Steypt bílastæði fyrir 3 bíla að framanverðu. Verð: kr. 68.900.000,- Frekari upplýsingar um eignirnar má finna á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti þann 30. janúar að kynna á vinnslustigi, skv. skipulags- lögum 123/2010, drög að deiliskipulagi Eldfells vegna minnisvarða í tilefni af 50 ára gosafmæli. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir minnisvarða sem verður settur upp á óbyggðu svæði sunnan við við Eldfellsveg. Einnig er gert nýjum gönguleiðum um Kirkjubæjarhraun og á Eldfell. Meginmarkmið uppsetningarinnar í heild er að skapa sjónarhorn og sýn á stórbrotna náttúruna, þar sem lögð verður áhersla á samspil göngu- leiða og náttúrumynda. Skilgreind eru svæði fyrir aðkomu gangandi og keyrandi gesta, bílastæði og aðkomu að verkinu. Einnig er lögð til breyting á vegslóðum á svæðinu og takmarkanir á umferð ökutækja. Skipulagsgögnin eru til sýnis í Ráðhúsi Vest- mannaeyja að Kirkjuvegi 50, 10-17. febrúar 2023 og á skipulagsvefsjá á heimasíðu Vestmanna- eyjabæjar. Opið hús verður hjá skipulagsfulltrúa dagana 16. - 17. febrúar 2023 milli klukkan 10 og 12. Einnig er hægt að bóka viðræðutíma, dagny@vestmannaeyjar.is. Umsagnir og ábendingar berist skriflega til og með 17. febrúar 2023 á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is eða að Ráðhúsinu að Kirkjuvegi 50. Deiliskipulag Eldfells - Tillaga á vinnslustigi hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár 10 ATVINNUBLAÐIÐ 11. febrúar 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.