Fréttablaðið - 11.02.2023, Síða 52

Fréttablaðið - 11.02.2023, Síða 52
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Lausnarorð Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtast fornar bókmenntir (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „11. febrúar “. s L e g g j u h á f u r## H E I M S K E R F I S Ú I H B E Ð T L Í L Í T I L S V E R Ð I N N B U N D I N A F L Í U M V N F E G G J A H V Í T U N A S K Æ R G U L U R V R I U N K Ð U J Í R E N N S L I Ð I A R I N S T Ó N A R A J U N U N Á T S K Ú R G A R M A N A T Í G U R K A T T A T A Ó G Ð S N L O M E I N G A L L A Ð S S L A G V I Ð R U M T N A M T E A F G Á L A F O S S Á O A N D H E I T I L F R T A L A Ð S I N N Ó A F L Ó Ð S F Ð S K Ö R F U N U M Á S K Ú S K A R U Ð Ý A F T A K I R P L I N N I F E L U R Í O Á L Y K T I N Ó I G O Ð O R Ð S R Ó L A N D R Ó Ð U R A N E G N I N G R N A A U R K A S T U A S L E G G J U H Á F U R Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Violeta, eftir Isabel allende frá Forlaginu. Vinnings- hafi í síðustu viku var elín árna- dóttir, reykjavík. VegLeg VerðLaun 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 Lárétt 1 Fara hærra með rofna dagskrá um faldaða flík (9) 9 Mikið er uppnám þeirra sem hæst góla (4) 11 Bátskæna hins fornfræga sálgreinis endaði í eigu olíufyrir- tækis (9) 12 Peningastúss er ekki það sem þetta hérað snýst um (9) 13 Angi hins ringlaða konungs (4) 14 Hvert kvikindi stökk frá storð í sjó við við þennan ágæta vog (9) 15 Minn harmur? Skeið sem menn hafa sannarlega unnið (9) 16 Veg ógeðfelld (5) 17 Óttast jaka ansi þunna en hvorki topp né pinna (7) 18 Hvernig meðhöndlar þú a) sax og b) útilegubreddu? (9) 19 Þessi planta gefur fugli líf (6) 23 Einhvern veginn fann malarinn þessa fornu og skáld- legu gullhringa (8) 27 Kunnum vel við okkur hjá blómunum þótt róttæk séum (8) 30 Hún er alltaf nærgætin við Tinna sinn (5) 31 Þetta gátumál er aumur og villandi útúrsnúningur (9) 32 Leita að stöfum með fínum röndum (6) 34 Setja dauðan mann yfir flota draugafleyja (7) 35 Æði út í alls kyns vitleysu fyrir börnin mín ungu (7) 36 Háreist heiti á grunnmynd (8) 37 Hér renna þau saman, Seðla- bankinn og hin iðandi undiralda (7) 39 Blettur fyrir bleikt bein úr sjó (7) 42 Þegjandalegar, svona án almennilegs baráttumáls (9) 44 Sting? Þið metið hann bara og látið slúðrið ekki trufla (7) 47 Skefur hýjung ef skjólflík leyfir (7) 49 Greinir lögmál um sjálfa sig og enga aðra (9) 50 Heyrði öfugmælasögu af hinu harða grammi (6) 51 Því skyldi ég dvelja við köstin og illindin öll? (7) 52 Burt með allt sem lagast og það mun enda á sléttu (9) 53 Meira ansans vesenið, þetta klúður burðardýrsins (6) 54 Og ritað er: Þú dróst þetta rugl upp úr þeim (7) Krossgátan | sudoKu | Pondus | | frode ØVerLI Lausnarorð síðustu VIKu | Hæ, elskan! Ég náði fyrra flugi heim! Sjitt, sjitt, sjitt, sjitt, sjitt! Maðurinn minn! Nei, nei, nei! Þetta er ekki að gerast! Hvað eigum við að gera? Slappaðu af! Núna ætti allt að vera í lagi! Þetta var bara smá glufa í pakkning- unni við þéttinguna! Takk fyrir Roy! Vel gert! Ertu með nafnið á fyrirtækinu á bakinu á öllum skyrtunum þínum? Röraþjónusta Roys! Moldarvinnsla Mortens! Veggja- lúsahreinsun Viðars! Þetta gengi hefur bjargað lífi mínu oftsinnis! Röra- þjónusta Roys 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 Lóðrétt 1 Og þú mótmæltir ekki þessum stórkostlegu kvein- stöfum í yfirmönnunum? (15) 2 Langi leitar að viðeigandi bakkelsi (11) 3 Hin skrautlega skrúfa las- leika er blómleg (7) 4 Af limum og ljúflingum og afmörkuðum en verðbólgu- hvetjandi sjálfum (10) 5 Í miklu hasti reka þeir fólk áfram áður en blindösku- bylur skellur á (8) 6 Hnusa af skinni og veðri vondu (8) 7 Upplýsi eigin rass um glæpsamlega stjórnarhætti (8) 8 Vel unnin önd eflir andar- drátt (8) 9 Fussumsvei, lauslát og reykið hvenær sem hlé gefst! (7) 10 Opna munninn og fæ mér í hann (7) 20 Hann flúði undan glæpum sem við höfum til skoðunar (9) 21 Sá kenndi sat að sumbli, sullandi í bjór (7) 22 Dynur sleða ómar um ílátin (7) 24 NN er ill og bróðir hennar sísuðandi og leiðinlegur (7) 25 Því stilltari, þeim mun óáreiðanlegri, er það málið? (7) 26 Segja galdra vekja tryllt geðslag og grimmt (9) 28 Ófrjáls leit á læri sem lausn og gráðan tryggði framhald þess (12) 29 Samtal vekur áhyggjur af því hvað skal segja og hvernig (7) 33 Teygja nefin sig nokkuð lengra en gróðaselirnir leyfa? (10) 38 Hér er þó lífleg teikning á langri ræmu (8) 40 Þú segir smásudda hafa kostað svolitla töf – það kalla ég öfugar ýkjur! (7) 41 Söngvar um flón eða reglur um tákn? (7) 43 Ég vil bara minna á rétt áa okkar (6) 45 Flinkar fraukur leita nets (6) 46 Þessi skjáta mun varla greiða mér án mikilla eftir- gangsmuna (6) 48 Brennið og það sem ei er satt (5) 32 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 11. FeBRúAR 2023 laUgardagUr

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.