Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2023, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 18.02.2023, Qupperneq 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 Einstök tækifæri á sviði framkvæmda Vegna aukinna umsvifa óskar Mannverk eftir að ráða öfluga einstaklinga sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Henrietta Þóra Magnúsdóttir (henrietta@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Verkstjóri/Staðarstjóri húsasmíði eða rafvirkjun • Dagleg verkstjórn á verkstað • Úttektir á verkefnum undirverktaka • Gæðaeftirlit og öryggismál Tækni- eða verkfræðingur á byggingarsviði • Þarfagreiningar og undirbúningur verkefna • Framkvæmdaeftirlit og verkefnastjórnun • Kostnaðar- og gæðaeftirlit Starfssvið: • Háskólamenntun á sviði tækni- eða byggingarverkfræði • Árangursrík reynsla af verkefnastjórnun á sviði framkvæmda • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta • Meistararéttindi í húsasmíði eða rafvirkjun • Árangursrík reynsla af verkstjórn • Farsæl starfsreynsla af krefjandi verkefnum • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: Mannverk ehf. var stofnað á vordögum 2012. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróunarverkefnum, stýriverktöku, verkefna- , hönnunar- og byggingastjórnun ásamt almennri framkvæmdaráðgjöf. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess: www.mannverk.is Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Mest lesna atvinnublað Íslands*Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára KYNN INGARBLAÐ Kynningar: Losti.is, Hermosa, lovisa.is, Heimkaup. LAUGARDAGUR 18. febrúar 2023 Unaðs örur Saga Lluvia Sigurðardóttir er eigandi Losta.is sem er í senn einstök kynlífstækjaverslun og fræðslusetur þar sem hægt er að spyrja um allt sem tengist losta og unaðstækjum. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Skartgripir í dulargervi sem trylla snípinn Kynlífstækjaverslunin Losti.is hefur sérstöðu á íslenska unaðsvörumarkaðnum. Hún er sú eina sem er ekki með aldurstakmark, þar er einnig fræðslusetur þar sem haldin eru spennandi námskeið um losta og unað, og nýlega bættist við fantasíudeild fyrir þá sem dreyma um að vera teknir með valdi af geimverum eða skrímslum. 2 3 5 . t ö l u b l a ð | 2 3 . á r g a n g u r | helgin | | 22 Menning | | 32 líFið | | 35helgin | | 18 l a u g a r D a g u r 1 8 . f e b r ú a r| Kvíðinn er sjálfstæð lífvera Leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson segist vera að ná tökum á kvíða sem hann hafi glímt við frá því hann lenti í alvarlegu slysi 2015. Hann segir mikilvægt að tala um áföll og vinna úr þeim. ➤ 16 Æ fleiri fá aðstoð við brúðkaupsundirbúning Júróballið byrjar Fannst hann ekki eiga tilkall STUNDUM ER BETRA AÐ LEIGJA Konan sem togar í áhorfendur níræð Fréttablaðið/valli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.