Fréttablaðið - 18.02.2023, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 18.02.2023, Blaðsíða 9
© GRAPHIC NEWSHeimildir: Institute of the Study of War, OHCHR, OCHA, Kiel Institute for the World Economy Myndir: Getty Image FEBRÚAR ÁGÚST SEPTEMBER JÚLÍ NÓVEMBER OKTÓBER MARS APRÍL DESEMBER JANÚAR FEBRÚAR MAÍ JÚNÍ Undir stjórn Rússa Svæði endurheimt af Úkraínu Svæði undir stjórn Rússa fyrir 24. feb. 2022 LÚHANSK DONETSK ZAPORÍZJA KHERSON KRÍMSKAGI Hertekin 2014 Ú K R A Í N A R Ú S S L A N D PÓLLAND UNGVERJALAND SLÓVAKÍA RÚMENÍA M OLDÓVA H V Í T A - R Ú S S L A N D SVARTAHAF Dnipro áin Kharkív Belgorod Mykolajív Krivij Ríh Ízjúm Zaporízja Dnípro Severodonetsk Donetsk Lúhansk Odesa Kherson Sevastopol Melítopol Kramatorsk Bakhmút Soledar Ívano- Frankívsk Lvív Lútsk Tsjerníhív Súmi Bútsja Maríupol Kerch-brúin Snáka- eyja Zaporízja – Kjarnorkuverið Kyjív 100 km Áætlað mannfall herja (hermenn drepnir eða saknað) Úkraína: 100.000+ (Að sögn BNA og annarra vestrænna ríkja) (Að sögn BNA, Breta og norska varnarmálaráðuneytisins) Rússland : 180.000+ Fallnir óbreyttir borgarar (staðfest frá SÞ) Fjöldi talinn vera mun meiri Úkraínska ríkisstjórnin segir a.m.k. 20.000 látna, þar á meðal 400 börn Vestrænar heimildir áætla um 30.000 til 40.000 dauðsföll Drepnir 7.199 Slasaðir 11.756 18.955 samtals Vestræn hernaðaraðstoð (milljarðar í €, 24. jan.-20. nóv. 2022)* † Mannúðar, ™árhagslegur og hernaðarlegur stuðningur Bandaríkin Bretland Þýskaland Pólland Kanada Noregur Svíþjóð Danmörk Tékkland Frakkland 22,9 4,1 2,3 1,8 1,4 0,6 0,5 0,5 0,5 0,5 Bandaríkin 47,8 Aðrir 13,5 ESB 51,8 113 $ Milljarðar samtals † *Tilkynningar um að senda skriðdreka til Úkraínu ekki meðtalið Eitt ár frá því Rússar réðust inn í Úkraínu Stríðið í Úkraínu hefur breyst í látlausan hrylling sem hefur nú orðið hundruð þúsundum að bana og orðið til þess að milljónir hafa flúið. Rafmagnsskortur einkennir líf íbúa í stórborgum og víða um land eru borgir, bæir og innviðir rústir einar. Úkraínumenn hafa styrkt stöðu sína með hernaðaraðstoð vestrænna ríkja en Rússar neita að gefa eftir og óttast margir að önnur stórfelld sókn muni eiga sér stað nú í vor. n 24. feb. 2022: Rússland ræðst inn í Úkraínu. Pútín, forseti Rússlands, kallar innrásina „sérstaka hernaðaraðgerð“. n Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu, lýsir yfir herlögum og kallar upp herinn. n Rússar umkringja Kíev en neyðast til að hörfa eftir harða andspyrnu Úkraínumanna. n Rússar hertaka borgina Kherson og byrja að skjóta á kjarnorku- verið í Zaporízja. n Stjórnvöld í Rússlandi hætta aðgerðum í norðurhluta Úkraínu og einblína á að „frelsa“ Donetsk og Lúhansk. n Sönnunargögn birtast um stríðsglæpi Rússa eftir að her- inn yfirgefur Bútsja. n Eldflaugaárás Rússa á lestar- stöð í Kramatorsk verður 60 manns að bana. n Úkraínumenn sökkva rússneska flaggskipinu Moskvu í Svarta- hafi. n Síðustu úkraínsku hermenn- irnir gefast upp við Azovstal- stálverksmiðjuna í Maríupol. Sprengjuregn Rússa í borginni yfir nokkurra vikna tímabil drepur fleiri þúsund manns. n Rússneski herinn hertekur iðn- aðarborgina Sjevjerodonetsk eftir langa orrustu. n Íbúar í Odesa anda léttar eftir að úkraínski herinn flaggar fána sínum við Snákaeyju. n Síðasta borgin í Lúhansk-héraði undir stjórn Úkraínumanna, Ly- sytsjansvk, fellur í hendur Rússa. n Rússar og Úkraínumenn undir- rita samkomulag um að leyfa flutning á korni gegnum Svarta- hafið. n Gagnsókn Úkraínumanna hefst með árás á Kherson. Herinn notast við vestræn vopn á borð við HIMARS-eldflaugar. n Úkraínumenn taka Kharkív aftur eftir harða gagnsókn. n Mótmæli byrja í Rússlandi eftir að Pútín tilkynnir herkvaðningu. n Pútín innlimar Donetsk-, Lúhansk-, Kherson- og Zaporízjahéruðin formlega. n Flóttamenn Meira en átta milljónir hafa flúið Úkraínu. Um fimm millj- ónir eru á flótta innan landsins. n StríðSglæpir Fram til þessa hafa 65.000 stríðsglæpir verið skrásettir. n eFnahagSlegt tjón Alþjóðabankinn áætlaði 35% samdrátt á úkraínskum efna- hag árið 2022. n Áætlaður kostnaður við endur- byggingu er 349 milljarðar dollara (um 52 þúsund ma. ísk.) n Sprenging verður við brúna sem tengir Rússland við Krímskaga. n Rússar skjóta óhemju mörgum eldflaugum á úkraínskar borgir til að lama innviði landsins. n Rússar hörfa frá Kherson og bækistöðvum vestan við Dnipro-ána. n Þrjár drónaárásir á flugvelli sýna að Úkraínumenn hafa burði til að gera árásir nokkur hundruð kílómetra innan landamæra Rússlands. n Zelenskij heimsækir Bandaríkin í sinni fyrstu utanlandsferð frá upphafi stríðsins. Joe Biden samþykkir að senda Patriot-eld- flaugavarnarkerfi til Úkraínu. n 89 rússneskir hermenn falla þegar úkraínski herinn sprengir hús í Donetsk. Úkraína segir að hundruð hafi látist. n Rússar hertaka saltnámubæinn Soledar í miðri orrustu um borgina Bakhmút. n Bandaríkin, Þýskaland og önnur NATO-ríki samþykkja að senda skriðdreka til Úkraínu. n Eftir eins árs stríð eru vísbendingar um að Rússar muni hefja aðra sókn. Fréttablaðið fRéttiR 918. Febrúar 2023 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.