Fréttablaðið - 22.02.2023, Blaðsíða 14
Misjöfn staða fyrir
mikilvæga leiki
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, fer á
næstu vikum að velja landsliðshóp sinn fyrir fyrstu leiki í
undankeppni Evrópumótsins. Landsliðið hefur leik í undan-
keppni EM eftir rúman mánuð. Áður en riðillinn hefst virðast
möguleikar Íslands á að komast á stórmót ansi góðir. Ástand
leikmanna fyrir þetta verkefni er misjafnt en deildir á Norður-
löndum eru nýfarnar eða eru að fara af stað, þá er ekki byrjað
að spila í Bandaríkjunum.
hordur@frettabladid.is
Ítalía
Albert Guðmundsson
Leikir á tímabili: 25
Staða: Sóknarmaður
A-landsleikir: 33
Hjörtur Hermannsson
Leikir á tímabili: 9
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 25
Mikael Egill Ellertsson
Leikir á tímabili: 16
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 10
Þórir Jóhann Helgason
Leikir á tímabili: 8
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 16
Holland
Alfons Sampsted
Leikir á tímabili: 8
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 14
Andri Fannar Baldursson
Leikir á tímabili: 9
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 9
Svíþjóð
Andri Lucas Guðjohnsen
Leikir á tímabili: 1
Staða: Sóknarmaður
A-landsleikir: 13
Arnór Ingvi Traustason
Leikir á tímabili: 1
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 45
Arnór Sigurðsson
Leikir á tímabili: 1
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 25
Davíð Kristján Ólafsson
Leikir á tímabili: 1
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 13
Sveinn Aron Guðjohnsen
Leikir á tímabili: 0
Staða: Sóknarmaður
A-landsleikir: 20
Valgeir Lunddal Friðriksson
Leikir á tímabili: 1
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 5
Noregur
Brynjar Ingi Bjarnason
Leikir á tímabili: 0
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 14
Patrik Sigurður Gunnarsson
Leikir á tímabili: 0
Staða: Markvörður
A-landsleikir: 3
Pólland
Daníel Leó Grétarsson
Leikir á tímabili: 14
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 12
Grikkland
Guðmundur
Þórarinsson
Leikir á tímabili: 19
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 12
Sverrir Ingi Ingason
Leikir á tímabili: 26
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 40
Viðar Örn Kjartansson
Leikir á tímabili: 25
Staða: Sóknarmaður
A-landsleikir: 32
Hörður Björgvin
Magnússon
Leikir á tímabili: 16
Staða: Varnarmaður
A-landsleikir: 44
Danmörk
Alfreð
Finnbogason
Leikir á
tímabili: 6
Staða:
Sóknarmaður
A-landsleikir:
63
Aron Elís Þrándarson
Leikir á tímabili: 17
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 17
Elías Rafn Ólafsson
Leikir á tímabili: 12
Staða: Markvörður
A-landsleikir: 3
Hákon Arnar Haraldsson
Leikir á tímabili: 26
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 7
Mikael Neville Anderson
Leikir á tímabili: 18
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 14
Stefán Teitur Þórðarson
Leikir á tímabili: 26
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 15
Ísak Bergmann Jóhannesson
Leikir á tímabili: 22
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 17
Þýskaland
Hólmbert Friðjónsson
Leikir á tímabili: 6
Staða: Sóknarmaður
A-landsleikir: 6
England
Jóhann Berg
Guðmundsson
Leikir á tímabili:
29
Staða:
Miðjumaður
A-landsleikir:
82
Belgía
Jón Dagur Þorsteinsson
Leikir á tímabili: 24
Staða: Miðjumaður
A-landsleikir: 25
Tyrkland
Birkir
Bjarnason
Leikir á
tímabili: 13
Staða:
Miðjumaður
A-landsleikir:
113
Rúnar Alex Rúnarsson
Leikir á tímabili: 22
Staða: Markvörður
A-landsleikir: 20
Katar
Aron Einar
Gunnarsson
Leikir á
tímabili: 13
Staða:
Miðjumaður
A-landsleikir:
100
Bandaríkin
Guðlaugur
Victor Pálsson
Leikir á
tímabili: 0
Staða:
Miðjumaður
A-landsleikir:
32
*Tölfræðin er byggð á tölum frá Transfermarkt.com
14 íþróttir FRÉTTABLAÐIÐ 22. FeBRúAR 2023
MiÐViKUDAGUr