Fréttablaðið - 22.02.2023, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 22.02.2023, Blaðsíða 22
Einstök tækifæri á sviði framkvæmda Vegna aukinna umsvifa óskar Mannverk eftir að ráða öfluga einstaklinga sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Henrietta Þóra Magnúsdóttir (henrietta@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Verkstjóri/Staðarstjóri húsasmíði eða rafvirkjun • Dagleg verkstjórn á verkstað • Úttektir á verkefnum undirverktaka • Gæðaeftirlit og öryggismál Tækni- eða verkfræðingur á byggingarsviði • Þarfagreiningar og undirbúningur verkefna • Framkvæmdaeftirlit og verkefnastjórnun • Kostnaðar- og gæðaeftirlit Starfssvið: • Háskólamenntun á sviði tækni- eða byggingarverkfræði • Árangursrík reynsla af verkefnastjórnun á sviði framkvæmda • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta • Meistararéttindi í húsasmíði eða rafvirkjun • Árangursrík reynsla af verkstjórn • Farsæl starfsreynsla af krefjandi verkefnum • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta Menntunar- og hæfniskröfur: Mannverk ehf. var stofnað á vordögum 2012. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróunarverkefnum, stýriverktöku, verkefna- , hönnunar- og byggingastjórnun ásamt almennri framkvæmdaráðgjöf. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess: www.mannverk.is Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: RÁÐNINGAR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. 18 atvinna FRÉTTABLAÐIÐ 22. FeBRúAR 2023 MiÐviKUDaGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.