Veiðimaðurinn - 01.09.1953, Blaðsíða 33

Veiðimaðurinn - 01.09.1953, Blaðsíða 33
GÍSLI MAGNÚSSON: Lnxveiðiför. VIÐ fjórir frá Borgarnesi, Finnbogi Guðlangsson, Baldur Bjarnason, fón Þor- steinsson og ég, sem skrifa línur þessar, áttu neinn veiðidag á vatnasvæði Mið- fjarðarár 13 júní í sumar. Það voru ekki bjartar vonir um veið- ar þennan tíma, en samt var nú lagt af stað seint að kvöldi 12. júní. Vorum við Jón Þorsteinsson sarnan í bíl, eins og svo oft áður, og vorum fyrri til af stað. Það lá vel á okkur, og minntumst við á margar skemmtilegar veiðiferðir, sem við höfum áður farið. Veðrið var yndislegt og Borgarfjörðurinn kominn í sitt fagra sumarskrúð. Hugsuðum við til veiðimannanna, sem voru víðs vegar með börn. Það er mikið af veiðidýrum í þess- um skógi — sámbar, rohis, chital — mik- il veiði“. Og hann andvarpaði þungt. En ég vaki ekki oft núna, herra, ekki hérna. En ef ég þarf að vaka, herra, þegar þröngt er í búi, þá sofna ég aldrei“, og nú leit hann aftur á mig, mjög íbygginn. „En hvað veit ég, herra? Þér eruð höfð- ingi, en ég er snauður maður. En vera má, að ég geti vakað núna — og sofnað líka — í friði!“ Þetta var allt og sumt, sem ég gat haft upp úr þeim gamla, og síðan fór ég heim að borða. En á leiðinni tautaði ég fyrir munni mér: „Það eru fleiri hlutir á himni og jörðu en heimspeki þina grun- ar, drengur minn“. Borgarfjarðaránum. Mikið væri nú frjálst, skemmtilegt og heilnæmt fyrir þá, að hvíla sig frá sínum daglegu stiirfum og viðra sig í þessu góða veðri og dást að hinu undurfagra landslagi og ef til vill (iðru hverju að fást við nýrunninn laxinn, eins og það er nú vekjandi og skemmtileg fullnæging þessarar veiðinátt- úru, sem með manninum býr ásamt mörgum öðrum eiginleikum, og allt er þetta náttúrunnar verk, sem mennirnir erfa liver fram af öðrum, en allt þarf þetta að temja og siðfága, eftir vissum reglum, manninum til þroska. Eftir margháttaðar hugleiðingar og yf- irveganir á einu og öðru, sem í hugann kom, urðum við þess varir, að við nálg- uðumst leiðarenda. Mættum við bíl með veiðimönnum, sem höfðu verið þennan dag við veiðar í Miðfjarðará, og voru þeir, að okkur sýndist, þreytulegir og óglaðir á svip, enda sögðust þeir engan lax hafa veitt. Við fengum hjá þeim lykil að veiðimannahúsinu. Síðan kvöddu Veibimaðurinn 31

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.