Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 6

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 6
Vfttnasvreði Lftgftrfljóts. EINS og minnzt var á í síðasta hefti Veiðimannsins, bíða mikil og óleyst verk- efni í fiskræktarmálum á vatnasvæði Lagarfljóts. Þurfa margir aðilar að taka þar höndum saman. Fyrst og fremst jarð- eigendur og ríkið, en stangveiðimenn, sem hefðu hug á að skapa sér þarna að- stöðu til veiða, mundu geta lagt þar fram mikilvæga aðstoð. Það er orðið langt síðan fiskiræktar- framkvæmdir voru fyrst reyndar á Hér- aði. Árið 1925 kom hingað til lands aust- urrískur vatnalíffræðingur, Reinch að nafni. Hann rannsakaði vatnasvæðið og taldi það hæft til ræktunar, enda hafði lax gengið í fljótið upp að Lagarfossi frá fyrstu tíð. Samkvæmt fyrirsögn þessa vatnalíffræðings var svo gerð í Austur- ríki teikning af stiga, sem ákveðið var ekki orðið mín varir. Ég hejði því getað reynt að kasta d þá; en hvort sem menn trúa því eða ekki, gat ég ekki hugsað mér að gera það. Þetta var i lok veiði- timans. Ég vissi að enginn mundi koma þarna á eftir mér, og auk þess er ekki vist að margir viti að jiskur liggi þarna. Þeir voru því komnir gegnum allar hætt- ur, ef ég freistaði þeirra ekki. Það var allt að því óhugsanlegt, að mér tækist að ná nema öðrum þeirra, og á það vildi ég ekki hœtta. Annað hvort vildi ég veiða þá báða eða hvorugan. Ég gat ekki hugs- að mér að skilja þá að. Mér fannst það vera brot á lögmáli lifsins, að lofa þeim að byggja í fossinum. Stigi þessi var síðan byggður árið 1932, og sama ár stofnuðu Héraðsbúar fiskiræktarfélag og fóru myndarlega af stað.Þeir reistu tvö klak- hús, annað hjá Kirkjubæ við Lagarfoss, en hitt við Eyvindará hjá Egilsstöðum. Reynt var að afla klaks með veiði fyrir neðan Lagarfoss, en veiðin gekk svo illa, að þeir urðu að hætta við klakrekstur- inn. Þó var keypt eitthvað af hrognum úr Elliðaánum, bæði augnhrogn og ný- frjóvguð hrogn, sem klakið var út þar eystra og sleppt á vatnasvæðið. Árangur hefur samt enginn orðið af þessari til- raun, og voru það að sjálfsögðu mikil vonbrigði fyrir þá, sem höfðu beitt sér og barizt fyrir þessum framkvæmdum. Við nánari athugun hafa menn kom- izt að þeirri niðurstöðu, að stiginn sé ekki að njóta hamingju sinnar, fyrst þeir höfðu slopþið fram undir siðasta dag veiðitímans, voru komnir á leiðarenda, höfðu valið sér hrygningarstað og áttu aðeins eftir að Ijúka erindi sinu i þjón- ustu ættstofnsins. Ég vona að laxahjónunum minum hafi vegnað vel, að þau séu nú búin að inna af hendi hlutverk sitt og komist heilu og höldnu til sjávar aftur. En engu vil ég lofa um að ég leggi ekki fyrir þau snöru, ef ég ætti eftir að hitta þau aftur að sumri, á öðrum tima, i Hólavörn eða Hnausastreng. Ritstj. 4 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.