Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 58

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 58
Þrír látnir félagar AUK þeirra tveggja félagsmanna, sem minnst hefur verið hér á undan, hafa þrír látizt á starfsárinu. Er þetta óvenju- lega mikið mannfall í félagsskap okkar á einu ári. STEINGRfMUR BJARNASON, byggingameistari í Elafnarfirði, varð bráðkvaddur h. 1. júlí. Hafði hann ver- stílsnilld sem Birni er gefin. Lýsingar hans á litbrigðum og svipbrigðum himins, láðs og lagar gefa ekki eftir málverkum snillinganna og stemningarnar frá ár- bakkanum eru margar töfrandi. í einu dagblaðanna birtist nýlega grein um „Vatnanið“ eftir einn þeirra manna, sem sjá í stangveiðinni lítið annað en slæpingshátt og flótta frá kröfum lífs- ins, enda virðist hann telja brauðstritið eina verðuga yrkisefnið — a. m. k. fyrir ið alheill daginn áður, eftir því sem bezt er vitað. Steingrímur var ungur maður, aðeins 45 ára, og kom jní frá- fall hans öllum mjög á óvænt. Hann var hagsýnn athafnamaður, sístarfandi, og naut mikils trausts allra samstarfsmanna sinna og viðskiptavina. Félagslyndur var hann og tók þátt í ýmsum félagsstörfum. Hann átti því oftast annríkt og hafði fáar frístundir. Við stangveiðina fann hann, eins og svo margir aðrir, endur- næringu og hvíld frá erfiði og áhyggjum, enda reyndi hann að komast nokkra daga í veiði sumar hvert. Veiðifélagar Steingríms sakna hans, eins og allir, sem kynntust honum, og mikið tjón er það fyrir þjóðfélagið, þeg- ar slíkir dugnaðar- og framkvæmdamenn falla frá í blóma lífsins. Veiðimaðurinn flytur ástvinum Stein- grínrs innilega samúðarkveðju. V. M. ★ LÚÐVÍK BJARNASON, kaupm., var sá næsti sem hvarf úr hópnum. Hann andaðist h. 15. okt. sl. og varð einnig bráðkvaddur. Allir sem þekktu Lúðvík íslenzkan bónda. Er greinin að megin- efni reiðilestur yfir slíkunr landeyðu- hætti og því, að Björn skuli ekki beita penna sínunr í þágu betra málefnis. Samt játar lrann að hann hafi lesið bókina í einni lotu og haft af henni mikla á- nægju. — En úr því að bókin gat hrifið þessa sál, svo lokuð sem hún virðist vera fyrir Jrví, sem er meginefni bókarinnar, þá nrá nærri geta hvílíkur fengur lrún er okkur veiðimönnunum! Gunnar J. Möller. 56 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.