Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 59

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 59
Bjarnason, munu vera á einu máli um það, að liann liafi verið mikill dreng- skaparmaður og ágætur félagi. Hann hafði mikið yndi af stangveiði og fór jafnan nokkra daga sumar hvert í veiði, ef hann gat komið því við. Þegar liann var kominn að ánni, leið honum vel, og það var honum ekkert meginatriði, hve mikið hann veiddi. Hann vildi að félagar sínir veiddu, ekki síður en hann sjálfur. Þess vegna tók hann jaínan ein- hvern með sér á stöngina þar sem það var leyfilegt, eins og t. d. í Laxá í Kjós, og var þá mest umhugað um að sá fengi eitthvað, fremur en hann sjálfur. Slíkt er einkenni góðra fléaga, eins og Lúðvík var, og kemur vel iieinr við önnur kynni þeirra af honum, sem þekktu hann bezt. Lúðvík Bjarnason var enn á góðum aldri, aðeins 59 ára, og enda þótt hann gengi ef til vill ekki fullkomlega heill til skógar, kom fráfall lians flestum eða öllum á óvart. Veiðimaðurinn flytur ástvinum hans innilega samúðarkveðju. V. M. Veiðimaðurinn EIRÍKUR BECH var sá síðasti, senr féll frá á starfsárinu. Hann var einn af stofnendum S.V.F.R., og orðinn nr. 1 í félagaskránni. Eiríkur hafði alla tíð frá æsku haft mikinn áhuga fyrir íþróttum, var ágætur knattspyrnu- og skíðamaður og starfaði vel og lengi að íþróttamálum. Hann konr því fljótt auga á gildi stang- veiðinnar, skildi að hún er einnig lroll og heillandi íþrótt, sem krefst æfingar og leikni og hefur sínar leikreglur, eins og aðrar íþróttir. Sú varð hka raunin, að þar fann lrann frið og lrvíld frá hvers- dagsstörfunr sínunr og áhyggjunr, eins og flestir, senr taka tryggð við veiðistöngina. Reyndist Irann lrlutgengur vel í jressari grein senr öðrunr, er lrann lagði stund á. Vinir Eiríks og veiðifélagar harnra það, lrve snemma hann hvarf úr lrópn- unr, enn á góðunr aldri, aðeins rúmlega sextugur. Veiðinraðurinn flytur ástvitr- unr lrans og ættingjunr innilega sanrúð- arkveðju og ntinnist sérstaklega háaldr- aðrar trróður Irans, senr svo þungur lrarnr- ur hefur nú sótt heinr. V .M. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.