Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 60
r
Osóttir vinningar
TVEIR vinningar eru enn ósóttir úr
síðasta happdrætti S.V.F.R. Vinninga-
skráin var á sínum tíma birt ltér í rit-
inu og auk þess í dagblöðum bæjarins.
Ennfremur hefur mikið verið reynt að
hafa upp á eigendum þessara tveggja
vinninga eftir öðrum leiðum, en ekki
tekizt. Vinningarnir eru:
Hardys flugustöng, 12 feta, kom a
nr. 2766.
Flugubox með 25 laxaflugum, kom á
nr. 364.
Þeir, sem enn kynnu að eiga happ-
drættismiðana liggjandi hjá sér í skúffu,
eða öðrum stað, ættu nú að athuga þá að
nýju. Væri ekki amalegt, að uppgötva
það svona rétt fyrir jólin, að maður ætti
þarna ósóttan vinning. Það væri góður
glaðningur með hinum jólagjöfunum.
VEÍÐIMENN og
KONUR!
Vandaðar og hentugar
ÚRVALSVÖRUR
til
jóla-, afmælis- og tækifæris-
gjafa.
Flest á
sama stað.
'SCOTTIE"
SCOTTIE FOSTER
UMBOÐIN.
Sími 4001.
Veiðistangaviðgerðir.
CANE í flestar stærðir af stöngum. HANDSTYKKI, MIÐSTYKKI,
TOPPAR. Margar gerðir af HÓLKUM, LYKKJUM, KORKI, HJÓL-
FESTINGUM, POKUM o. m. fl.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að stöngum, sem ég tek til
viðgerðar, er aðeins veitt móttaka á vinnustofu minni.
Valdimar Valdimarsson, Suðurgötu 37. Símar 80572 og 3667.
58
Veibjmaöurinn