Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Side 77

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Side 77
Á ÁRINU 1956, sem og á síðastliðnum 50 ÁRUM hafa þeir, sem nota HARDY útbúnað við köst og veiðar náð lang beztum árangri, með Palakona Split-cane stöngum, Hardy hjólum og línum. Og nú á síðasta Evrópukastmóti, sem haldið var dagana 17. — 18. — 19. ágúst í sumar 16 fyrstu verðlaun 15 önnur verðlaun 8 þriðju verðlaun Þar á meðal 7 ný eftirfarandi met: 1. Open 14 oz. Distance (7 gr. frjáls aðferð) Capt. T. L. Edwards 104 yd. 1 ft. 2. Open i/á oz. Distance (14 gr. frjáls aðferð) Capt. T. L. Edwards 130 yd. 6 in. 3. Skish Salmon Fly Distance (Hæfiköst m/ laxaflugustöng) Mr. L. T. Sweet 52 yd. 4. Skish Bait Distance ys oz. (10 gr. Hæfiköst m/ kaststöng) Mr. B. Welham 90 yd. 6 in. 5. Trout Accuracy (Nákvæmniköst m/ silungsst.) Capt. T. L. Edwards 63 stig. 6. Open 1 oz. Distance (28 gr. m/ laxakaststöng) Capt. T. L. Edwards 142 yd. 2 ft. 7. Skish ys oz. Distance, average, (Hæfiköst, meðaltal) Capt. T. L. Edwards 73 yd. 1 ft. 6 in. Höfum ávallt fyrirliggjandi HARDY veiðarfæri. Söluumboð fyrir HARDY BROTHERS (ALWICK) LTD. Albert Erlingsson. Verzl. VEIÐIMAÐURINN.

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.