Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Side 82

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Side 82
AFMÆLISNÝJUNG SAMVINNUTRYGGINGA Heimilistrygging Samvinnutryggingar munu í tilefni tíu ára afmælis síns hefja nýja tegund trygginga, sem kölluð er heimilistrygging, og er við það sniðin að veita heimilum sem víðtækast og fullkomnast öryggi. Heimilis- trygging mun ná til bruna, sprengingar, tjóns af eldingu, tjóns af hrapi flugvélar eða flugvélarhluta, vatnsleiðsluskaða, innbrota og annars þjófnaðar, snjóflóða, stuldar bamavagns eða reiðhjóls, tjóns á far- angri, þjófnaðar af mönnum í hótelherbergjum eða þjófnaðar yfir- hafna á veitingastað, og loks verður innifalin ábyrgðartrygging (t. d. ef böm valda tjóni) og væntanlega slysatrygging húsmóður. Þessi nýja trygging verður nánar auglýst innan skamms, þegar hún hefst, og ættu allir heimilisfeður þá að kynna sér rækilega skilmála hennar og það öryggi, sem henni er samfara. saimi-vn NMTDTTiœrsr© ©nwcaiSJE Umboðsmenn um land állt.

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.