Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 9

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 9
þumbast þarna tíu mínútur í viðbót og trúlega of fast tekið á, því laxinn skaut nú flugunni rétt ofan höfuðs mér, eins og af teygjubyssu, og lenti hún á milli strák- ana. Þeir hlógu, en ég fylltist trega og tóm- leika. Væntanlegur bikarlax hafði ákveðið að verða ekki slíkur, og lái ég honum það ekki nú, þótt erfitt væri að kyngja því þá. Eftir á að hyggja, þegar tvö sumur hafa liðið frá þessum ágústmánuði, vildi ég gjarnan lifa hann svipað aftur, þrátt fyrir að þessi fjórfalda glíma gæfi mér aðeins einn vinning. Með þessari stuttu frásögn langar mig til að senda vísur, sem urðu til við Selá í Vopnafirði 1.-3. júlí í fyrrasumar. Það tekur langan tíma að telja öll mín sár ég varð að gera vísu um vonbrigðin í ár. Því ána mína einu ég yfirgef í pín og enginn laxaylur mun elska sárin mín. Eg hnípinn renni huga og hugsa um þau ár þegar laxalúsin læknaði öll sár. ^ VEIÐIMAÐURINN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.