Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 13

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 13
Dýrðardagar Magnús Olafsson rœðir við Jóhann Þorsteinsson III Haukadalsá „Mér fínnst Haukadalsá skemmtileg- asta áin, sem ég hef veitt í, og get ég þó varla gert upp á milli hennar og Norðurár. Hyljirnir í Hauku eru sérstaklega falleg- ir, og fjölbreytnin í klettamyndunum alveg furðuleg. En svo, þegar maður kemur upp úr gljúfrinu, er allt kollótt, og það er ekki hægt að líkja því saman við dásamlega fallegt umhverfi Norðurár. Það er alveg gjörólíkt. Ég veiddi í Hauku í mörg ár, endaði vanalega sumarveiði mína þar, var þar oftast í tvo daga um miðjan september. Upphafið var það, að Jón Sveinsson var að byrja á klakinu og vildi ná í góðan stofn. Hann fékk tvo daga í Hauku og tók mig og Bjarna heitinn Gestsson með sér, en Bjarni hafði veitt í ánni í 20 ár og gjör- þekkti hana. Og þetta tókst, við fengum þarna á fluguna nokkra físka í klakið. Mér fannst áin svo skemmtileg, að ég fór þangað á hverju ári eftir það. Þar er hver fallegur flugustaðurinn við annan. Við fengum oft góða veiði, eða það kalla ég, kannski þetta átta væna laxa á stöngina. Ég fékk þó nokkuð marga 15 punda físka. Það er mjög vænn stofn í Hauku. Og þar er þessi brúnbakur, og töluvert af honum. Það er þessi þykki lax, með Jóhann við Norðurá fyrir einum 20 árum (ljósm. Jón Sveinsson). breiðu trjónuna, sem aldrei er blár á bakinu, alveg sama þótt hann sé nýgenginn. Þegar maður hefur einu sinni veitt brúnbak og fundið, hvernig hann hagar VEIÐIMAÐURINN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.