Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Qupperneq 25

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Qupperneq 25
rólega rennsli sem þarna er. Það var gaman að fylgjast með henni, þar sem hún skautaði á yfírborðinu, í átt að stóru stein- unum. Við biðum báðir spenntir, - skyndilega var vatnsflöturinn brotinn með tignarlegu stökki, hann gjörsamlega þurrkaði sig upp úr vatninu og hvolfdi sér yfir „Katy“. Eg stóð grafkyrr, með stöngina eilítið uppávið, og hann brá við sér sjálfur. „Sástu tökuna, pabbi?“ Já, hvort ég sá, það er nákvæmlega þetta atvik, sem maður er sífellt að vonast eftir á laxveiðum. Hann stökk síðan þrisvar og hristi sig mikið, eins og þeirra er háttur, þegar grannt stendur í. Honum var landað eftir um það bil 10 mínútur. Hann var 7 pund og 68 sm. Og góður dagur var að kvöldi kominn. Allir gáfu þessir fískar mikla ánœ.gju og það hlýtur að vera það, sem við öll sækj- umst eftir. Hún var með svolítið misjöfnu móti, eins og oft vill verða í lífinu sjálfu, en í flestum tilfellum er hægt að fínna einhvern örlítinn neista, til að orna sér við milli vertíða. Það væri því kærkomið, ef veiðimenn hvíldu sig ögn frá daglegu amstri og hvers- dagsleika með því að glugga í sjóð minn- inganna og sendu hingað í málgagn okkar stangaveiðimanna lítið minningabrot frá ánægjulegri veiðiferð. Það þarf ekki að vera um mikla veiði, eða stóra fiska, til að fá samhljóm í hjörtum okkar. Með ósk um mildan og friðsælan vetur. Hann átti veiðileyfi í Stóru-Laxá þennan dag. VEIÐIMAÐURINN 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.