Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Síða 48

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Síða 48
COLOR GUIDE to PATTERN SELECTION for BRITISH PATTERNS used with near-surface presentation Type of Sky A. bright-sunny B. partly cloudly C. overcast D. dark Pattern Overall Colors Red Orange Yellow Green Blue Indigo Violet X^A—- Percent of Body Tinsel 90% 50% 20% 0% Color of Body Tinsel silver ■<---morning light evening light-------^gold designed by Joseph P Hubert produced by J. Frank Motson Co. Flugukort Joseph P. Hubert. Eins og fram kemur á kortinu er miðað við, að flugan sé nálcegt yfirborði (á 3-10 sm dýpi). ríkinu eintak númer eitt, sem er til sýnis í Landsbókasafninu. Notendur flugukortsins munu ekki veiða lax með kortinu einu. Fara verður saman rétt veiðilag og aðstæður, til að árangur náist. Veiðilag er hægt að tileinka sér, og í vatninu býr viljugur fískur. Þess vegna mun gaumgæfin notkun kortsins gefa margar góðar tökur. Áhrif flugukortsins er hægt að auka sérstaklega á tvennan hátt: í fyrsta lagi með því að „kippa til“ flugunni, þegar hún syndir á 3-10 sm dýpi fyrir framan laxinn. í öðru lagi með réttri öngulstærð, tví- krækju nr. 2 í hröðu vatni, tvíkrækju nr. 4 í meðalrennsli, og tvíkrækju nr. 6 í hægu rennsli. Eftirfarandi flugur hafa reynst góðar við neðangreind skilyrði: A. Bjart, sólskin: Silver Wilkinson, Crossfield, Pale Torrish, President. B. Skýjað, bjart á milli: Night Hawk, Bulldog, Blue Joke, Mar Lodge. C. Alskýjað: Jock Scott, Gordon, Baron, Green Highlander. D. Dimmt: Jeannie, Black Fairy, Sweep, Blue Charm. Ekki dónalegt safn í fluguboxi, en sem gleður veiðimann og lax. Með kveðju til íslenskra laxveiðimanna frá veiðifélaga mínum, jarðfræðingnum og rithöfundinum Mr. Joseph P. Hubert. 46 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.