Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 48

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 48
COLOR GUIDE to PATTERN SELECTION for BRITISH PATTERNS used with near-surface presentation Type of Sky A. bright-sunny B. partly cloudly C. overcast D. dark Pattern Overall Colors Red Orange Yellow Green Blue Indigo Violet X^A—- Percent of Body Tinsel 90% 50% 20% 0% Color of Body Tinsel silver ■<---morning light evening light-------^gold designed by Joseph P Hubert produced by J. Frank Motson Co. Flugukort Joseph P. Hubert. Eins og fram kemur á kortinu er miðað við, að flugan sé nálcegt yfirborði (á 3-10 sm dýpi). ríkinu eintak númer eitt, sem er til sýnis í Landsbókasafninu. Notendur flugukortsins munu ekki veiða lax með kortinu einu. Fara verður saman rétt veiðilag og aðstæður, til að árangur náist. Veiðilag er hægt að tileinka sér, og í vatninu býr viljugur fískur. Þess vegna mun gaumgæfin notkun kortsins gefa margar góðar tökur. Áhrif flugukortsins er hægt að auka sérstaklega á tvennan hátt: í fyrsta lagi með því að „kippa til“ flugunni, þegar hún syndir á 3-10 sm dýpi fyrir framan laxinn. í öðru lagi með réttri öngulstærð, tví- krækju nr. 2 í hröðu vatni, tvíkrækju nr. 4 í meðalrennsli, og tvíkrækju nr. 6 í hægu rennsli. Eftirfarandi flugur hafa reynst góðar við neðangreind skilyrði: A. Bjart, sólskin: Silver Wilkinson, Crossfield, Pale Torrish, President. B. Skýjað, bjart á milli: Night Hawk, Bulldog, Blue Joke, Mar Lodge. C. Alskýjað: Jock Scott, Gordon, Baron, Green Highlander. D. Dimmt: Jeannie, Black Fairy, Sweep, Blue Charm. Ekki dónalegt safn í fluguboxi, en sem gleður veiðimann og lax. Með kveðju til íslenskra laxveiðimanna frá veiðifélaga mínum, jarðfræðingnum og rithöfundinum Mr. Joseph P. Hubert. 46 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.