Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 52

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Blaðsíða 52
og var kallaður hvítmaðkur, er púpa fiski- flugunnar. Til þess að hafa beitu til vetrar- ins þurftu menn að hafa fyrirhyggju við öflun hennar. Leggja þurfti í maðkaveitu eins og það var kallað. En það var gert með þeim hætti að silungsslógi og öðrum úr- gangi var safnað saman um sumarið í grunna gryfju og látið maðka þar. Mikil- vægt var að maðkurinn hefði þar nóg æti til þess að hann yrði sem feitastur. Er leið að hausti skreið maðkurinn út í moldina í kringum maðkaveituna. Þangað var hann svo sóttur jafnóðum og menn hugðust nota hann. En það var gert með þeim hætti að höggnir voru upp hnausar og maðkur- inn tíndur þar úr. Helstu dorgveiðistaðir á Mývatni 1. Fram af Strandarvog. 2. ViðNetlagstásemerframafHöfða. 3. A Leiru sem er vestur af Kálfa- strönd. 4. Við Væteyri sem er suðaustur af Mikley. 5. Við Réttarbjarg vestur úr Mikley syðst. 6. Kringum Dritey sem er norður af Skútustaðagígunum. 7. I Hrúteyjarsundi milli Hrúteyjar og Mikleyjar. 8. I Bekraflóa skammt austur af Haga- nesi. 9. A Skítakrók sem er skammt norðan við Haganes. 10. Við Haganes-Hamra. 11. A Alum, mikið veiðisvæði, þar á meðal við Stekkjarnes og vestur af Þorbjargarhólma og suðvestur af bænum Vindbelg. 12. Við Höfðagrunn sem er suðaustur af Belgjarhöfða. 13. Við Langanestá. 14. A Gígarpolli, þar er vatnið dýpra en víðast annars staðar. Þar var eftirsóttur veiðistaður vegna þess að þar veiddust oft mjög stórir silungar. 15. A Ytriflóa var einnig nokkur dorg- veiði stunduð, einkum framan af vetri. En vegna heitra uppspretta við austurbakka flóans, leysti ísa þar oft mjög snemma og tók þar með fyrir frekari veiðar. 16. A Hraunvog. Stundum myndaðist rifa í ísinn, oft milli lands og eyja. Var hún jafnvel mörg hundruð metra löng og gat verið allt að 20-30 sm breið, og opin niður úr ísnum. Sat þá oft fjöldi manna við rifuna með stuttu millibili, jafnvel aðeins eins til tveggja metra, kallaðist þetta að renna í rifuna. Rifan reyndist stundum fengsæll veiðistaður þó að enga bröndu væri að fá utan hennar. í raun og veru má segja að bröndur hafi fengist á dorg um allt vatnið. Eftir að ísa tók að leysa á vorin fylgdu menn ísskör- inni. Stundum voru menn í bátum, eink- um ef ísinn var ótraustur, festu þeir þá bátinn við ísskörina og dorguðu úr honum. Var þetta kallað að veiða í skörum. Helstu breytingar sem orðið hafa í sambandi við dorgveiðina frá upphafl og fram á þennan dag Fyrir 1850 var lítil sem engin dorgveiði stunduð í Mývatnssveit í líkingu við það er síðar varð. Þá voru það helst eldri menn sem stunduðu dorgveiði, alls ekki ungl- ingar. Veiðiaðferðin var þá mjög lík því sem nú er, en dorgin var þó miklu óveiðn- arði heldur en seinna varð, og var það einkum vegna öngulsins. Önglarnir sem notaðir voru á fyrri hluta 19. aldar voru allir heimasmíðaðir, mjög stórir og leggur- inn afar gildur. En um 1850 fóru menn að 50 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.