Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Side 18

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Side 18
Hver kannast ekki við lýsingar íslenskra þjóðsagna á vatnaskrímslum ýmis konar. Ef marka má sögumar þá em kvikindi þessi ekki síður í íslenskum vötnum og ám heldur en í skoskum hálandavötnum. Algeng lýsing er á þann veg að fólk stend- ur á hæð nærri vatnsbakka og sér síðan dökkan flekk úti á vatninu. Oft er á giskað að flekkurinn sé allt að 30 til 50 metra langur. Ofit er breiddin breytileg og lengd- in raunar líka, en fólki er nokkur vorkunn, því erfitt getur reynst að slá á lengd, breidd og þyngd þeirra íyrirbæra sem em neðan vatnsborðsins. Hafa stangaveiði- 16 VEIÐIMAÐURINN i

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.