Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 38

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 38
ánni. Þá var á síðastliðnu sumri komið á reglulegu eftirliti með endurheimtu merktra fiska, hreistursöfnun af veiddum löxum, ásamt þeim þáttum sem reglulega eru skráðir í veiðibækur. Greint verður frá niðurstöðum þeirra rannsókna. Umhverfi Laxá á upptök sín í Mývatni sem er í 277 m hæð yfir sjó Vatnasvið Laxár er 2150 km^ (Sigurjón Rist 1990). Við útfall úr Mývatni er meðalrennsli um 32 nrVsek. Þaðan fellur Laxá um Laxárdal um 33 km leið að Brúarfossum en þeir eru ófisk- gengir. Fiskgengi hluti Laxár frá ósi í Skjálfanda að Brúarfossum er um 26 km að lengd. Skammt neðan Brúarfossa fell- ur Eyvindarlækur í Laxá og er meðal- rennsli hans um 2.5 trrVsek. Eyvindar- lækur er um 4 km á lengd og kemur úr Vestmannsvatni en heitir Reykjadalsá þar fýrir framan og er hún um 35 km. Um 5 km frá sjó fellur Mýrarkvísl í Laxá. Með- alrennsli hennar er um 5 trrVsek. Mýrar- kvísl er um 26 km á lengd. Neðan ármóta Mýrarkvíslar breiðir Laxá úr sér og mynd- ar Mýrarvatn. Ur Mýrarvatni fellur áin í Æðarfossum fram af fomum sjávarhömr- um og em aðeins nokkur hundmð metrar þaðan og til sjávar. Rennnsli Laxár er mjög jafnt allt árið og em sjaldan flóð í henni. Meðalrennsli við ósa er um 44 mÁsek. Áin er tiltölu- lega hlý og er meðalhiti vatnsins 0.3 til 2.3°C yfir veturinn en 9.5 - 13.0 °C yfir sumarið. Lítill munur er á hitanum efst og neðst í Laxá og fylgir hann að miklu leyti lofthitanum (Gísli Már Gíslason 1991). Seiðabúskapur Þéttleiki laxaseiða í Laxá í Aðaldal eins og hann kemur fram í rafveiðum sýnir að mikill munur er milli stöðva. Þéttleikinn er mestur neðst í ánni en minnstur efst. Flest seiðanna vom á öðm ári (1+) en einungis fá á þriðja ári (2+). Þéttleiki urriðaseiða var mun minni en laxaseið- anna og var nokkur munur milli stöðva. Lengdardreifing árganga laxaseiða er vel aðgreind og lítil skömn milli árganga. Seiði á öðm sumri (1+) vom í mestum þéttleika í rafveiðunum. Meðallengdar- vöxtur seiða yfir sumarið var um 3 sm. Ársvöxturinn er hins vegar nokkuð meiri. Samanborið við laxaseiðin bar hlutfalls- lega meira á vorgömlum urriðaseiðum. Lengd aldurshópa urriðaseiða jókst yfir sumarið um 4 sm að meðaltali og er það nokkru meiri vöxtur en hjá laxinum. Þéttleiki laxaseiða að hausti 1992 var sá mesti sem mælst hefur frá 1985. Eins og áður er þéttleiki seiða meiri neðan til í ánni. Sé litið til þeirra rafveiðistöðva sem gögn em til um samfellt frá 1986 sést að þéttleiki seiða á öðm sumri nú er nokkm hærri en hann var 1986 og 1988 sem koma næst þar á eftir. Minnstur var þétt- leiki seiða á öðm sumri 1991. Samanbor- ið við fyrri ár er seiðaástand Laxár nú nokkuð gott. Endurheimtur gönguseiða í Laxá endurheimtust 128 merktir laxar úr gönguseiðasleppingu 1991. Að auki veiddust 5 smálaxar sem vom merkislaus- ir. Tveir laxar vom ættaðir úr sleppingum í aðrar ár. Öðmm hafði verið sleppt sem gönguseiðum í Vatnsdalsá en hinum í Hólkotskvísl sem er hliðará Vatnsdalsár. Alls var sleppt 13.003 merktum göngu- seiðum í Laxá 1991 af 34.800 seiða slepp- ingu. Endurheimtur merktra laxa úr sleppingu 1991 var 0,98% í veiði. Nokk- ur munur var milli sleppihópa og var hæsta endurheimtan af seiðum sem sleppt var ofan brúar við Laxamýri, 1,9%. Alls endurheimtust 18 merktir stórlaxar úr sleppingum 1990. Þá var sleppt tveimur merktum hópum öðmm neðan Æðarfossa með 3.013 merktum seiðum en hinum á 36 VEIÐIMAÐURINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.