Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 39

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 39
Frá Kirkjuhólmakvísl. Ljósm J.S.A. nokkra staði ofan þeirra með 6.669 merkt- um seiðum. Smálax úr þessum slepping- um kom í veiði 1991 (Tumi Tómasson 1991). Endurheimtir voru 9 laxar úr hvor- um hóp sem gerir 0,13% úr sleppingu ofan Æðarfossa en 0,30% úr sleppingum neðan þeirra. Sjö stórlaxar voru merkis- lausir. Heildarheimtur í veiði úr slepping- um neðan Æðarfossa eru 1,10%, en 0,67% ofan þeirra en þá eru lagðar saman endur- heimtur 1991 og 1992. Dreifing endurheimtra merktra laxa í veiði var metin eftir svæðum. Flestir lax- anna veiddust á eða neðan við þá staði sem þeim var sleppt á sem seiðum. Al- gengara var þó að endurheimtustaður væri neðan við sleppistað nema úr sleppingu neðan Æðarfossa þar sem töluverður hluti veiddist ofan fossa en þó ekki nema stuttu ofar. Úr sleppingum ofan Æðarfossa 1990 endurheimtust 6 neðan fossa en 3 ofan. Endurheimtur merktra laxa úr Laxá í öðrum ám. Úr sleppingum merktra gönguseiða í Laxá í Aðaldal 1991 endurheimtust sex í öðrum ám. I Vopnafirði veiddust 5 laxar, 4 í Hofsá og 1 í Selá, og að auki veiddist einn í Lagarfljóti. Þessir sex fiskar eru 0,05% af slepptum merktum seiðum en 4,7% af fjölda þeirra sem endurheimtust í heild. Einn lax úr sleppingum 1990 veiddist í Hofsá í Vopnafirði 1991 (Þórólf- ur Antonsson og Sigurður Guðjónsson 1992). Veiðin í Laxá 1992 I Laxá voru skráðir alls 2295 veiddir laxar í veiðibækur. Af þeim voru 1200 smálaxar og 1089 stórlaxar. Til viðbótar veiddust 6 laxar þar sem ekki var skráð þyngd og því ekki hægt að vita hvort um smá- eða stórlax var að ræða. Alls veidd- VEIÐIMAÐURtNN 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.