Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 64

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 64
Frá Stóru-Laxá. Ljósm. R.H. góðar tálbeitur eins og verðlaun fyrir veiðisögur og ljósmyndir. En fyrir alla muni reynið að auka við fræðsluefni, - unga veiðimenn þyrstir í fræðslu og fag- lega umijöllun um allt sem lýtur að flugu- veiði og vistfræði. Um þessi tvö atriði eru gefín út mörg hundruð tímarit og bækur. Má í því sambandi sérstaklega nefna bæk- ur Bjöms J. Blöndal, Stefáns Jónssonar og Kristjáns Gíslasonar, að ógleymdum bók- um þeirra Olafs Jóhannssonar „Leyndar- dómar laxveiðanna“ og „GRÍMSÁ, Drottning laxveiðiánna" eftir Guðmund Guðjónsson. En þrátt fyrir það, að út séu gefin þrjú veiðitímarit hér á landi og góður aðgangur sé að erlendum tímaritum, tvær sjónvarps- stöðvar (já, þökk sé stöð 2 fyrir þá fimm þætti sem þeir hafa gert um stangaveiði.) og öll dagblöðin (og þá vil ég einnig þakka Morgunblaðinu fyrir frábæra þætti Gylfa Pálssonar) þá em því miður, enn þann dag í dag, allt of margir stangaveiði- menn á því þroskastigi að láta afla- mennskuna og ofurkappið sitja í fyrirrúmi íyrir háttvísi við aðra veiðimenn, veiði- réttareigendur og virðingu við náttúmna. Eða, eins og segir á svo gagnorðan hátt í skýringum á siðareglum veiðifélags sem við Olafur Jóhannsson emm báðir í: „Armaður, sem veiðir eingöngu á flugu, metur íþrótt umfram aflamagn. Hann hlítir veiðireglum í hvívetna, er hófsamur í veiði og fer vel með feng. Hann ræðir af háttvísi um bráð, fer með gát að öllu lífi, nýtur vem sinnar við veiðivatn og skilur ekki eftir annað en sporin sín. Ármaður deilir veiðigleði með félögum sínum, berst lítt á við veiðiskap og er hæverskur áhorfandi. 62 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.