Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 56

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 56
bæklinga ýmis konar á íslensku, ensku eða öðrum tungumálum, þar sem veiðivötnin eru kynnt og veiðiskapur í þeim. I því sambandi má nefna bæklinga Ferðaþjón- ustu bænda, eins og Veiðiflakkarann. UMHVERFIS- OG RANNSÓKNARIT Þá er ógetið um einn mikilvægasta þátt- inn, umfjöllunar starfsmanna stofnana eða samtaka um veiðimál. Þar kemur við sögu ótölulegur ljöldi rita og greina þeirra um veiðimál almennt, fiskinn, einstök veiðivötn eða hluta þeirra, auk skýrslna um rannsóknir á fiski og veiðivötnum. „Fiskamir“ eftir Bjama Sæmundsson, kom út árið 1926, endurútgefin 1957 í umsjá Jóns Jónssonar. „Friðun á laxi“ (1930) eftir Ketil Ind- riðason. I héraðs- og landshlutaritum ýmis konar er víða vikið að þessu efni, mismikið, eins og t.d. í árbókum Ferðafélags Islands, sem er þó frekar lítið ef á heildina er litið. í Fasteignamatsbók 1932 og 1942 er getið hlunninda hverrar jarðar hér á landi þar á meðal veiðihlunninda. „Ur byggðum Borgarfjarðar“ I-II. (1944, 1948) eftir Kristleif Þorsteinsson, er að finna merka þætti um veiðimál. I ritinu „Saga Rafmagnsveitu Reykja- víkur“ (1961) eftir Steingrím Jónsson, er sérstakur kafli um Elliðaár, klakstarf og veiðiskap þar. „Náttúra Islands“ (1961), útg. Almenna bókafélagið. í ritinu „Suðri“ II. hefti (1970) Bjami Bjamason safnaði, eru athyglisverðir þætt- ir um veiðimál á Suðurlandi. „Fiskalíffræði" (1972) eftir Gunnar Jónsson. „Fold og vötn“ (1980) eftir Guðmund Kjartansson. „Handbók um hlunnindajarðir á Is- landi“ eftir Láms Ágúst Gíslason, en bók- inkomúrárið 1982. „Landið þitt ísland“ 5 bindi (1980- 1984) eftir Steindór Steindórsson og Þor- stein Jósepsson. „íslenskir fiskar“ (1983) eftir Gunnar Jónsson. „íslands handbókin“ 2 bindi (1989) eftir Tómas Einarsson og Helga Magnússon. STOFNANIR OG YFIRLITS- GREINAR Hér á eftir verður vikið að helstu stofn- unum og samtökum, ritum og greinum, sem um veiðimál snúast. Sumt af skýrsl- unum á seinni ámm, t.d. hjá Veiðimála- stofnun, eru ekki opinber plögg, ef svo má segja, þar sem þær em unnar fýrir við- komandi aðila eða aðra, eins og veiðirétt- areigendur, veiðifélög og t.d. Landsvirkj- un, sem er þá í tengslum við virkjunar- framkvæmdir. Það myndi æra óstöðugan að birta titla allra rita, greina og skýrslna af íyrrgreindu tagi. „Búnaðarritið“ á vegum Búnaðarfélags Islands hefur birt efni af þessu sviði íyrr og síðar. Hjá félaginu starfaði sérstakur fiskræktarráðunautur á þriðja, fjórða og fimmta áratugnum. Þá kom út ritið „Laxa- og silungaklak á íslandi“ (1929), bók eftír Þórð Flóventsson og í Búnaðar- ritinu birtust greinar: „Leiðarvísir um fisk- rækt í ám og vötnum“ (1932) og „Lax og silungur“ (1941) hvorttveggja eftir Ólaf Sigurðsson. Einnig hefur verið starfandi á vegum félagsins fiskeldisráðunautur hin seinni ár, sem skýrslur liggja eftir. Rit Fiskideildar Atvinnudeildar Háskól- ans (stofnsett 1937); „Um murtuna í Þing- vallavatni, með hliðsjón af öðmm silung í vatninu" (1939) og „Lax-rannsóknir 1937 - 1939“ (1940) eftir Áma Friðriksson, „Vatnakerfi Ölfusár-Hvítár“ (1941) og „Vatnakerfi Blöndu" (1942), eftir Finn Guðmundsson og Geir Gígja. Á vegum Veiðimálastofnunar (stofnsett 1946) og Laxeldisstöðvar ríkisins í Kolla- 54 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.