Fréttablaðið - 14.03.2023, Qupperneq 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
FRÍTT
2 0 2 3
HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20
Ár endurkomu
5 1 . T Ö L U B L A Ð | 2 3 . Á R G A N G U R |
ÍÞRÓTTIR | | 17
FRÉTTIR | | 4
LÍFIÐ | | 24
Sádar kaupa
íslenskt hugvit
Þ R I Ð J U D A G U R 1 4 . M A R S|
Reisa á 1.000 fermetra
villu og 700 fermetra
gestahús við rætur
fjallsins.
MENNING | | 22
Töluðu
saman
í síma
Dapurlegur
Draumaþjófur
Kanadísk hjón hafa fest kaup
á jörðinni Horni í Skorradal
og þar með fjallinu Skessu-
horni. Þau munu reisa 1.700
fermetra villu og gestahús.
kristinnhaukur@frettabladid.is
VE STURL AND Kanadískur auð-
kýfingur hefur fest kaup á jörðinni
Horni í Skorradal en innan hennar
er hið þekkta fjall Skessuhorn.
Hyggst hann byggja þar 1.000 fer-
metra villu og 700 fermetra gesta-
hús.
Fjallið Skessuhorn er bæði þekkt
fyrir fegurð sína og sem vinsæl
gönguleið fjallgöngumanna. Er það
eitt þekktasta fjall Borgarfjarðar og
af því dregur héraðsblaðið heiti sitt.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins eru kaupendurnir hjón í
yngri kantinum og eiginmaður-
inn auðgaðist í tæknigeiranum.
Þau keyptu jörðina með aðstoð
umboðsmanns hjá félaginu Nordic
Luxury.
Jörðin Horn, sem telur 110 þús-
und fermetra, var sett á sölu í maí á
síðasta ári og seldist á aðeins fjórum
dögum. Fyrir utan fjallið liggja þrjár
veiðiár um jörðina, Hornsá, Álf-
steinsá og Andakílsá. Ásett verð var
145 milljónir króna en jörðin var
seld á 150 milljónir.
Ekkert eiginlegt íbúðarhús er
á jörðinni en eitt af fjárhúsunum
hefur verið gert upp sem íbúð. Ekki
stendur til að rífa nein hús jarðar-
innar að svo stöddu. Í febrúar var
gefið út byggingarleyfi fyrir tveimur
byggingum. Annars vegar 1.000 fer-
metra húsnæði fyrir hjónin og svo
700 fermetra gestahúsi, sem mun
innihalda íþróttahús.
Þegar er byrjað að vinna að
grunni húsanna sem verða reist ofar
í fjallshlíðinni en núverandi hús
standa. Búist er við því að eiginleg
bygging hefjist í apríl og ljúki árið
2025. n
Auðjöfur keypti Skessuhorn
Prinsessuleikarnir
Frumsýning 17. mars
Tryggðu þér miða
Prinsessuleikarnir
N Ó I S Í R Í U S
Eitt helsta kennileiti Borgarfjarðar og eitt þekktasta fjall landsins, Skessuhorn, fylgir með í kaupunum á jörðinni Horn. Fjallið er um 967 metra hátt og er
þekkt fyrir fegurð sína. Fyrir utan fjallið liggja þrjár veiðiár um jörðina, meðal annars Andakílsá. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Selt
SVEITASTJÓRNIR Bragi Þór Thorodd-
sen, sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi,
sakar Sigurð Inga Jóhannsson, ráð-
herra sveitarstjórnarmála, um
hefndarhyggju.
Tillögur nefndar um breytingu á
framlögum úr jöfnunarsjóði sveit-
arfélaga munu þýða að sum fámenn
sveitarfélög missa allt að 170 millj-
óna króna tekjur.
Bragi segir að Súðavíkurhreppur
fengi eftir breytingu rúmar 50 millj-
ónir og missi 66 milljónir eða um 57
prósent frá síðustu úthlutun.
„Þessar tillögur eru hefndargjöf
frá Sigurði Inga,“ segir Bragi sem
telur að ráðherrann hafi ekki þolað
að verða undir í öðru tengdu máli.
SJÁ SÍÐU 6
Sakar ráðherra
um hefnigirni