Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2023, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 14.03.2023, Qupperneq 24
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19.00 Matur og heimili 19.30 Heilsubraut 20.00 Undir yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Matur og heimili LÁRÉTT 1 bak við 5 sníkill 6 fisk 8 þéttleiki 10 snæði 11 gönuhlaup 12 spil 13 sólselja 15 stofnæð 17 aldin LÓÐRÉTT 1 afgreiða 2 bæli 3 tæki 4 rækilegar 7 nytjalist 9 gaufa 12 útungun 14 röst 16 óð LÁRÉTT. 1 aftan, 5 fló, 6 ál, 8 heldni, 10 et, 11 ras, 12 kort, 13 dill, 15 aðalæð, 17 akarn. LÓÐRÉTT. 1 afhenda, 2 flet, 3 tól, 4 nánar, 7 listiðn, 9 drolla, 12 klak, 14 iða, 16 ær. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2017-2018 15.10 Enn ein stöðin 16.00 Með okkar augum 16.35 Kiljan 17.15 Menningarvikan 17.45 Mamma mín 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Jasmín & Jómbi 18.23 Drónarar 18.45 Krakkafréttir með tákn- málstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur 20.50 Fullkomin pláneta - Skyggnst á bak við tjöldin Við skyggnumst bak við tjöldin við gerð heimildar- þáttaraðar BBC um jörðina, fjölbreytileika hennar og náttúruöflin sem móta lífið hér. 21.00 Síðasta konungsríkið Fimmta og síðasta þátta- röð þessara ævintýralegu spennuþátta sem gerast á Englandi á síðari hluta níundu aldar. Stríðsmaður- inn Uhtred er staðráðinn í að endurheimta ríki sitt en hann er ekki sá eini sem ágirnist það. Aðalhlut- verk: Alexander Dreymon, Eliza Butterworth og Arnas Fedaravicius. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kveikjupunktur Breskir spennuþættir. Lana Washington er sprengjusér- fræðingur hjá lögreglunni í Lundúnum. Hún hættir lífi sínu nánast daglega en þarf að gæta þess að eiga eðlilegt líf þegar hún stimplar sig út. 23.10 Sæluríki 23.55 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 Grand Designs. Australia 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Blindur bakstur 10.05 Punky Brewster 10.30 Home Economics 10.50 Simpson-fjölskyldan 11.10 The Goldbergs 11.35 Franklin & Bash 12.15 Amazing Grace 13.00 Backyard Envy 13.40 Margra barna mæður 14.15 The Masked Dancer 15.20 Hið blómlega bú 15.50 Race Across the World 16.50 Girls5eva 17.20 Franklin & Bash 18.00 Bold and the Beautiful 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.15 Jamie’s One Pan Wonders 19.40 Hell’s Kitchen 20.25 After the Trial 21.15 Magnum P.I. 22.00 The Righteous Gemstones 22.35 Unforgettable 23.15 Family Law 23.55 The Resort 00.25 Agent Hamilton 01.10 Punky Brewster 01.35 Home Economics 01.55 The Goldbergs 02.15 Backyard Envy 02.55 The Masked Dancer 12.00 Dr. Phil 12.47 The Late Late Show 13.27 The Block 14.15 Love Island 15.01 Survivor 16.21 Survivor 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 A.P. BIO 19.40 American Auto 20.10 Heartland 21.00 FBI Bandarískur spennu- þáttur um liðsmenn banda- rísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna. 21.50 Love Island 22.35 The Man Who Fell to Earth Dulmögnuð og spennandi þáttaröð frá Showtime. Vera utan úr geimnum heimsækir Jörðina með vitneskju um framtíð og örlög mann- kynsins. 23.25 The Late Late Show 00.10 NCIS 00.55 NCIS. New Orleans 01.40 New Amsterdam 02.20 Good Trouble 03.05 Love Island Fréttavaktin í opinni dagskrá Fréttavaktin á Hringbraut er eini íslenski fréttaþátturinn í sjónvarpi sem er lands- mönnum að kostnaðarlausu, en þátturinn hefur fest sig rækilega í sessi á undanliðnum tveimur árum sem deigla helstu atburða líðandi stundar. Fréttavaktin er blanda af um- ræðu um helstu tíðindi dagsins og beinskeyttum fréttavið- tölum við sérfræðinga og fréttaskýrendur af öllu tagi.n STÖÐ 2 | RÚV SJÓNVARP | SUDOKU | KROSSGÁTA | PONDUS | | FRODE ØVERLI SJÓNVARPSDAGSKRÁ | SKÁK | HRINGBRAUT | SJÓNVARP SÍMANS | Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lá- rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Vignir Vatnar Stefánsson (2.461) átti leik gegn Yamac Samani (2.357) á EM einstaklinga í Serbíu. 18.d5! exd5 (18...Rxd5 19.Bxe7 Dxe7 20.Rxd5 exd5 21.Rxg6). 19.Rg4! Rc6 20.Hxe7! Dxe7 21.Bxf6+ Dxf6 22.Rxf6 1-0. Vignir hefur staðið sig prýðilega á mótinu. Lokaumferðin fór fram í gær. Melaskóli vann sigur á Ís- landsmóti barnaskólasveita sem fram fór um helgina. Rimaskóli varð í 2. sæti og Flúðaskóli í því 3. www.skak.is. Vignir á EM 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 Þessi borvél hefur breiða skír- skotun! Jafnvel hipster sem á erfitt með að festa lok á latte-bolla getur orðið Bubbi byggir með þetta í höndunum! Ég sé fyrir mér ungt par sem er að gera upp sína fyrstu íbúð! Helst tvær ungar konur! Þannig blása vindarnir! Ég geng hreint til verks og læt markhópinn fá nákvæm- lega það sem hann vill! Töpuðum enn einu sinni! Fyrst við höfðum ekki lesbíur sem munda verkfærin í hávaðaroki? Jæja... Lifandi þáttur um matargerð í bland við innanhússarkitektúr, hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. ÞRIÐJUDAGA KL. 19.00 OG 21.00 MATUR OG HEIMILI MEÐ SJÖFN ÞÓRÐAR 20 DÆGRADVÖL FRÉTTABLAÐIÐ 14. MARS 2023 ÞRIÐJUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.