Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1981, Blaðsíða 37

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1981, Blaðsíða 37
35 Sölukynning = 'Omar Skúlason Ómar Skúlason sýnir um þessar mundir verk sín á Skipulagsstofu höfuðborgar- svæðisins. Ómar Skúlason er fæddur 1949. Nam í M.H.l. '67 - '71 og á vegum Glits h.f. hjá Karel Richter '71 - '72. Ómar hefur haldið 3 einkasýningar, á Kjarvalsstöðum og Sauðárkróki '78 og á "Á Næstu Grösum" '79. Sum verkanna, sem eru til sýnis, eru unnin í samvinnu við Sigurð Örlygsson og Örn Þorsteinsson, annanhvorn eða baða og eru þær myndir signeraðar samkvæmt því. Sveitarstjórnarmenn jafnt sem aðrir eru hvattir til að kynna sér verk Ómars, en allar myndirnar á sýningunni eru til sölu.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.