Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 27

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 27
Landsbanki íslands við Austurstrœti, viðbygging 1934 - 1938. Búnaðarbanki islands við Austurstrœti 1945. ■| i i' i 'r i i i :i i i i i i iii i i ~r i i i i i r ii l i i i r i i i i h -E ::: 'r - ff i: - Á-V .7 n n ]\h\ r: T M r ^ H V7 r r i r 1 ,L ' Vjt: . rr JtSrf IAN ¥ | n lik^ T tJL : t>7 L Vinnulag Gunnlaugs var vinnulag funktionalistans. Hann vildi aö hlutirnir vœru unnir af rökvísi og öryggi. Hann tók sér góðan tíma til þess að íhuga og rœða arkitektónisk vandamál og hafði hœfileika til þess að halda umrœðunni á sporinu þannig að komist var að kjarna málsins. Á fundum þar sem óvœnt vandamál kom uþþ tók hann sér cevinlega umhugsunarfrest. Hannvildiekkileysavandamáliðástaðnum. Þegarkom aðsam- starfi við verkfrœðinga var hann ákaflega kröfuharður og vildi að hlutirnir gerðust hratt. Hann fór fram á að arkitektar hefðu fullan skilning á öllu sem varðaði þygginguna og að þeir œttu að leiða verkið, samband arkitekts og verkkaupa œtti að vera náið, Hann óttaðist hina „þillegu estetík” og taldi hana flótta frá veru- leikanum. Hin „billega estetík" var einhvers konar fagurfrœði sem ekki spratt frá „lógíkinni". Hann talaði um að fagurfrœðin vceri bráðsmitandi og verst þegar hún náði tökum á fjöldanum og komst í tísku. Þegar fagurfrœðin kemst í tísku rofnar samþandið milli hennar og hugsjóna í byggingarmálum. Hann taldi að arkitektar œttu að hlutast til um smekk almennings, það vceri eitt af hlutverkum þeirra, Hann benti á að funktionalisminn vœri skynsemisstefna, hugsjón nýrrar aldar, sem fljótlega var fœrð I stílbúning og fataðist í hugmyndafrceðinni. Gunnlaugur gat haldið áfram að rœða um arkitektúr á „akademísku þlani" tímum saman og rœtt um nánast öll sjónarmið byggingar- listarinnar af innscei og reynslu. Byggingarlist Gunnlaugs er list einfaldleikans þar sem hvert strik var rökstutt. Eins og flestir sem þekktu Gunnlaug Halldórsson vita var þersóna hans áþekk verkum hans, þau einkenndust af hógvœrum styrkleika sem óx við frekari kynni. Alit var skynsam- lega unnið og sett fram án þess að skyggja á listrcent yfirbragð. Alt var í stöðugri endurskoðun . Vandamálin voru krufin eins og verið vœri að leysa þau í fyrsta skiptið. Hann skírskotaði ávallt til grundvallaratriða og fleytti umrœðunni fram á akademískan hátt þar til komið var að niðurstöðu sem ekki var alhœfð, Seinasta skiptið sem ég hitti hann var vegna þess að til stóð að cgera gagngerar breytingar á afgreiðslusal Búnaðarbanka Islands í Austurstrœti. Breytingarnar þurfti að gera vegna þess að nú átti að taka uþp nýtt afgreiðslukerfi í bankanum. Forráðamenn bankans höfðu fengið innanhússarkitekttil þess að vinna þessa vinnu. Bankinn bað okkur um að leggja uþpdrœttina fyrir Gunnlaug. Gunnlaugur fletti tillögunum sem voru 6 að tölu á 3-4 mínútum og fór svo að tala um eitthvað annað og skemmtilegra. Þegar allnokkur tími var liðinn spurði ég hann hver œttu að vera skilaþoðin til þankans. Skýrði hann fyrir mér í örfáum orðum að maður gœti ekki staðið á móti þróuninni. Hvert hús vœri barn síns tíma, og til þess að geta lagt mat á starfshœfni bankans eftir nýju afgreiðslukerfi þarf maður að skilja kerfið. Við ákváðum að hittast í þankanum tveim dögum seinna og setja okkur inn í afgreiðslukerfið. Við hittumst aldrei vegna veikinda Gunnlaugs, Róttcekar breytingar voru ekki gerðar á afgreiðslusalnum. Það sýndi sig nefnilega að afgreiðslusalurinn frá 1945 gat annað því sem til var œtlast. Þarna skall hurð nœrri hœlum og litlu munaði að eitt besta rými á íslandi vœri eyðilagt. Funktionalistinn sýndi fram á að verulegar breytingar vœru óþarfar, skynsemisstefnan hélt velli. Gunnlaugur var gefandi samstarfsmaður og stundirnar með honum voru sem skemmtilegt framhaldsnám við hinn besta skóla. Hann sagði vel frá og dró fram skondnar sögur og atburði sem hentuðu ávalit hverju tilefni. Þegar litið er til baka eins og nú, koma fram ótal minningar og hugleiðingar sem œttu heima í skrifum sem þessum en þetta varð fyrir valinu og verður að nœgja að sinni. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG Hilmar Þór Björnsson arkitekt 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.