Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 37

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 37
1. Ijósaraðir og pípuvirki, Allt verkar þetta vel á mann á meðan beðið er eftir að sýning hefjist. Þó hefur sviðið ekki enn fengið sín endanlegu tjöld. Ég vissi fyrirfram að salurinn tekur allt að 570 manns í sœti, og kom það mér á óvart hvað hann virðist lítlll. Markmiðið mun hafa verið að halda fjarlœgð frá öftustu sœtaröð að sviði í lágmarki, reyndar sömu fjarlœgð og í Iðnó. Litli salurinn er með allt öðru og óhefðbundnara sniði, sexhyrndu, fyrir allt að 250 manns. Raða má upp sœtum og mynda svið með ýmsu móti. Hér myndast enn meiri nánd milli áhorfenda og leikara en í stóra salnum. Maður verður nánast hluti af leiknum. Umgjörð og bekkir eru I dökkum gráum tónum, svo að litir sviðs og búninga fá aukna áherslu og athygli. Þegar Borgarleikhúsið ber á góma heyrir maður stundum þá skoðun að salirnir taki of fáa í sœti. Stóri salurinn þurfi að geta borið stórar og dýrar sýningar svo sem óþerur, en litli salurinn þurfi almennt fleiri sceti til að geta borið sig. Ég held að þessi skoðun sé ekki réttmcet. Okkur íslendingum gleymist gjarnan hve fáir við erum, og þá kunnum við ekki að sníða okkur stakk eftir vexti. Óperur eða hliðstcett dýrar sýningar koma vcentanlega til með að verða sjaldgœfarí þessu húsi og verða þá að kosta einhverja niðurgreiðslu, frekar en að við þyrftum þess á milli að sitja í hálffullu húsi, sem ekki er skemmtilegt, eða hafa allt of fáar sýningar. Við skoðun hússins bak við tjöldin, sem er reyndar stcersti hluti þess, verður manni Ijóst, að vel er að starfseminni búið, og að sama grundvallar viðhorfið hefur rikt við mótun þess og hins, sem aðalmenningisnýr. Skapaðervinalegtoghentugtstarfsumhverfi, búið nýjustu tœkni fyrir slík hús. Allt virðist einfalt og traust, Búningsherbergi leikara rétt við bœði sviðin eru á skemmtilegan hátt lögð í sveig utan um sameiginlegt rými, „miðju", svipað og í Iðnó. Þarna verður hœgt að taka púlsinn á starfinu þegar allt er í gangi á sýningarkvöldum. Þróun byggingarlistarinnar hefur verið hröð á síðustu árum. Effiröpun fyrri tíma stílbrigða í anda „postmodernismans" hefur að mestu runnið sitt skeið, en þó skilið eftir viss jákvœð áhrif. Eitt af þeim er, að útliti og formi húsa er nú gefið meira vœgi en áður. Arkitektúr Borgarleikhússins er af eðlilegum ástœðum barn síns tíma, sem er eldri en þessar hrceringar. Hönnunin gerist innan frá í anda „modernismans", þannig að ytra formið er afleiðing af innri þörfum og samhengi þeirra. Ekki verður annað sagt en að Borgarleikhúsið sé afar vel heppnuð bygging, Óska ég höfund- unum, Leikfélagsfólkinu og reyndar allri þjóðinni til hamingju með húsið. Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt FAÍ 4. ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 1. Suðurhliö 2. Stóri salur 3. fatahengi í forsal 4. Vesturhlið. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.