Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Qupperneq 41

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Qupperneq 41
AÐ BREYTA BÆJARBRAG Við Hafnargötu i Keflavík erí byggingu stórhýsi, sem setur mikinn svip á bœinn. Byggingin er frágengin að utan pg hóteláma hennar innréttuö og tekiní notkun, þar sem FLUGHÓTELIÐ er. Ver- slunar- og þjónustumiðstöðin er óinnréttuð ennþá, en þar er gert ráð fyrir verslunum af ýmsu tagi og þjónustufyrirtœkjum, sem tengd verða með yfirbyggðri "göngugötu". Búast má við að á nœstu árum muni rísa uþþ slíkar miðstöðvar á þéttbýlisstöðum hér á landi, þar sem margar sjálfstœðar einingar sameinist um rekstur þjónustunnar undir sama þaki. Það þreytir óneitanlega miklu um bœjar- og borgarbraginn þegar stórhýsi rísa eins og Stjórnsýsluhúsið á ísafirði, Verslunar- og þjónustumiðstöðin í Keflavlk og Kringlan i Reykjavík, því þótt íslendingar séu byggingarvanir nú orðið, bœði frá sjálfum sér og útlöndum, breytist bœjarbragurinn töluvert við það, að andþlœr "heimsmenningarinnar" kemur í hús á staðnum með nútíma-legar innréttingar og marmaragólf, þar sem áður voru fiskverkunarskúrar eða kartöflugarðar. Arkitekt hússins er Bjarni Marteinsson, en auk hans vann Kjartan Jónsson innanhússarkitekt að hönriun innréttinga hótelsins. Á meðfylgjandi síðum má sjá myndir af stórhýsi þeirra Keflvíkinga, innréttingum hótelsins ásamt uppdrœtti af grunnfleti jarðhœðar. Allt gólf 1. hœðar hótelsins er lagt hvítum marmara. Borðplötur barsins og afgreiðslunnar eru lagðar svörtum steini. Þiljur á veggjum og allar innréttingar eru lakkmálaðar í bláu, bleiku og gulu, en veggir hvítir. í lofti eru krómaðir, hangandi strimlar og krómuð rör í skilrúmum. Við hönnun innréttinga var leitast við að hafa öll form einföld en sterk og litavalið nokkuð áleitið. Tekið var tillit til mikils fjölda listaverka, sem prýða veggi hótelsins, enda hefur verið haft á orði að líkast sé því, að komið sé inn á listasafn frekar en hótel, þegar gengið er inn í hótelafgreiðsluna. ■ Kjartan Jónsson, innanhússarkitekt 39 38 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.