Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Side 47

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Side 47
TEIKNIBORÐINU A perspective view ÍÞROTTAHÖLLIREYKJAVIK Handknattleikssamband Islands hefur sótt um að halda heimsmeistaramótí handknattleik hér ó landi órið 1993 eða 1994. Er þetta mót hugsað sem einn liðurí því að halda upp ó 50 óra afmœli lýðveldis ó íslandi. Gert er róð fyrir að íþróttahöllin rúmi um 8000 manns í sœti og muni nýtast fyrir hvers konar íþróttir svo sem handbolta, frjólsar íþróttir, tennis, skautaíþróttir o.fl. I síðari ófanga er gert róð fyrir að byggja megi all marga róðstefnusali af mismunandi stœrð, en að íþróttasalinn megi nota fyrir stcerri róðstefnur. H.S.Í hefur fengið Teiknistofuna h.f. til þess að gera tillögur að íþrótta- og róðstefnuhúsi við hliðina ó Laugardalshöllinni. Ver- ulegur sparnaður er talinn að þessu fyrirkomulagi, því þó megi nota sal Laugardalshallarinnar til upphitunar, Hönnuðir eru Gísli Halldórsson , Halldór Guðmundsson og Bjarni Snœbjörnsson arkitektar F.A. ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 45

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.