Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 51

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 51
LJOSMYNDA GÓÐAR Ijósmyndir af íslenskri byggingarlist eru mjög mikilvœgar til þess að sýna fram ó gildi góðrar hönnunar við mótun umhverfis ó íslandi. Byggingar hafa líf. Þcer breytast í Ijósi hvers dags. Þœr vakna ó morgnana þegar Ijósin eru kveikt og ganga til nóða ó kvöldin með íbúunum. Þœr verða til, taka stöðugum breytingum ó sínu œviskeiði og hverfa flestar að lokum. Góðar Ijósmyndir eru ómissandi til þess að skró þessa sögu. í tilefni af tíu óra afmœli tímaritsins Arkitektúr og skipulag hefur ritstjórn blaðsins ókveðið að efna til Ijósmyndasamkeppni af íslenskri byggingarlist. Dómnefnd mun velja úr innsendum myndum 100 athyglisverðar myndir og munu höfundar þeirra allir hljóta ókeypis órsóskrift að Arkitektúr og skipulag.Úr þessum 100 myndum velur dómnefnd síðan þrjór tillögur sem hljóta í verðlaun myndavélar af gerðinni Chinon- Handyzoom og filmur SAMKEPPNI sem verslun Hans Petersen hf. gefur. Þótttakendur skulu skila kópíum af myndum í lit eða svarthvítu til S.A.V. Hamraborg 7, 200 Kópavogi fyrir 1. mars 1990. Þessar myndir geta verið af hvaða stcerð sem er, lagt er til að þœr séu af stœrðinni 25 x 20 cm. Þótttakendur mega skila flest þremur myndum hver og með þeim skal fylgja nafn og heimilisfang höfundarí lokuðu umslagi. Þessum myndum verður ekki skilað, nema þess sé sérstakiega óskað. Þóttakendur óbyrgjast að viðkomandi myndir hafi verið teknar af þeim, að þeir hafi fullan rétt yfir þeim, og að þœr hafi ekki fengið viðurkenningu í samkeppni. Tímaritið Arkitektúr og skipulag óskilur sér rétt til þess að birta verðlaunaðar myndir og skuldbinda höfundar þeirra sig til að lóta tímaritinu í té filmur af þeim. Dómnefnd skipa: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt, ívarTörök.hönnuður, JakoþLíndal.arkitektog LeifurÞor- steinsson, Ijósmyndari. ■ ARKITEKTUR O G SKIPULAG L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.