Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 62

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Blaðsíða 62
NÝUNGAR NÝUNGÍINNLENDRI OFNAFRAMLEIÐSLU VOR-YL OFNINN FRÁ O.S.S.er framleiddur af OFNASMIÐJU SUÐURNESJA meö einkaleyfi fró VEHA BELGlU, VOR-YL OFNINN er viðurkenndur af staðlanefnd ÍST 69,1. hvað varðar varmagjöf, efnisþykkt, þrýstiþol og suðugœði, íslenskar töflur eru einnig til og samþykktar. VEHA hefur nú framleitt ofna og ofnaefnl úr gœðastóli 150 ár og er ein stœrsta ofnaverksmiðja í Evrópu, VINNSLUAÐFERÐ. Ofnaefnið í VOR-YL ofninn kemur með gámum til landsins vel innpakkað svo tryggt sé að efnið ryðgi ekki á leið til landsins, Við samsetningu ofna, suðu múffa og upphengja er notuð argonsuða sem bœði er áferðarfalleg og mjög sterk. Flekunum er komið fyrir í bekkjum svo að allir ofnar séu með eins millibil á stútum og upphengjur á réttum stöðum. Síðan eru allir ofnar þrýstiprófaðir, en ofnínn er viðurkenndur og þolir 8 bara þrýsting. Stútar eru á öllum hornum og eru 1/2" (minnkanir í 3/8", tappar og loftskrúfur fylgja) þannig að ekki þarf að leggja vinnu fyrirfram í að ákveða hvorum megln ofnarnir eiga að tengjast. En einmitt þetta atriði hefur valdið vandrœðum þegar stútastaðsetning breytist eftir á, Hefur þá þurft að senda ofna til verksmiðjunnar til breytinga. Þegar ofnarnir eru tilbúnir til lökkunar eru þeir fyrst baðaðir og síðan er ofninum dýft niður í sértilgert lakk. Þetta er mikilvœgt atriði svo ofninn verði lakkaður bœði inn á milli og að utan. Að lokum er ofninn iátinn síga í brennsluofn sem innbrennir lakkið við ofninn við 230 gráðu hita. Lakkið er hvítdrappað og er áferðin eftir lökkun bœði sterk, glansandi og mjög áferðarfalleg. Allur þessi málningarbúnaður er sjálfvirkur og er hann hannaður og framleiddur af starfsmönnum OFNASMIÐJU SUÐURNESJA auk pökkunarvélarinnar. Eftir bökun er ofninn látinn kólna niður. Þaðan fer hann eftir fœriböndum að innpökkunarvélum, þar sem pappaspjöldum er komið fyrir eftir endilöngum ofninum og síðan sér vélin um að vefja plasthimnu þétt um ofninn svo það myndar tvöfalt lag, Er því lítil hœtta á að ofninnn verði fyrir hnjaski í meðförum pípara, múrara eða annarra iðnaðarmanna meðan á vinnu stendur á byggingarstað. Á pakkninguna eru aðeins gerð göt fyrirstúta svo hœgt sé að setja hita á ofnana. Þá er límmiði settur utan á hvern ofn til aðgreiningar hvar hver ofn á að vera í húsbyggingunni. Ábyrgð er á allri framleiðslu O.S.S. Allir ofnar á höfuðborgar- svœðinu eru keyrðir á byggingarstað en aðrir á viðkomandi vöruafgreiðslu. 60 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.