Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 63

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 63
Samkeppni um útilistaverk á Akureyri Flugleiðir hf. efndu til samkeppni um útilistaverk á Akureyri, sem félagið gefur Akureyrarbœ í tilefni af 50 ára sögu atvinnuflugs á íslandi. Listaverkið á að standa við Strandgötu á þeim stað sem flugbátar lögðu upp í sinni tíð. Margar góðar tillögur bárust en sú tillaga sem hlaut 1. verðlaun átti listamaðurinn Pétur Bjarnason, úr Reykjavík. Listaverkið verður um fjórir metrar á hœð og "vœnghaf" þess er um fimm metrar. Verkið stendur á steinsteyptum sökkli, klceddum slípuðu íslensku blágrýti. Vœngirnir verða steyptir í bronz, Vonast er til að listaverkið verði afhent Akureyrarbœ á afmœlisdegi flugsins 3. júní 1990. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 61

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.