Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 76

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Page 76
Líkan af tillögu Helle Juul og Fleming Frost fró Kaupmannahöfn. Séð úr suðurátt. Juul og Frost hlutu önnur verðlaun. W77 < \ / \ ' / C /\ Grunnmynd og sneiðing af tillögu þeirra Catrina Beevor og Robert Mull frá London. section x-x from kettelerstrasse Tillagan fékk önnur verðlaun. LIVIN6 MEA DINIMC MEA WOTECTED 8PACE KITCHEN PANTNT IUEST VC VINE ST0M6C STUOY OVER TERRACE STEPS TO 6AN0EN ENTRANCE IRI04E KDROW I R, KOROON 2 N. ÍEDROM 3 O. 6UEST lEDNOOfl P. LAUNORT Q. SERVICES R. 6ARA6E ANO ST0RA6E ' —^ % o o 33— 74 Jíi aktion poliphile Um miðjan október bárust okkur fréttir þess efnis að íslensk arkitektastofa, Studio Granda, hefði hlotið fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni um einbýlishús í Wiesbaden í Vestur- Þýskalandi. Samkeppnin var lokuð og með þeim hœtti að 15 þekktir og ráðsettir fagmenn frá 15 lóndum tilnefndu samtals 53 unga og upprennandi arkitekta til að taka þáttí samkeppninni. Alls bárust 42 tillögur og mœlti dómnefndin með að byggt yrði eftir þeirri hugmynd, sem hlaut fyrstu verðlaun, og greitt fyrir samkvœmt gjaldskrá þýska arkitektafálagsins. Það eru þau Margrét Harðardóttir og Steve Christer sem standa að baki Studío Granda og unnu til fyrstu verðlaunanna. Þeirra stœrsta verkefni um þessar mundir er ráðhús Reykjavíkurborgar. Önnur verðlaun, 2000 þýsk mörk, hlutu arkitektar frá Kaup- mannahöfn, Juul og Frost, og arkitektar frá London, Beevor og Mull. Þriðju verðlaun komu einnig í hlut arkitekta frá Kaup- mannahöfn og London, Ingemann og Hewnegen, fengu þeir 1000 þýsk mörk. ARKITEKTUR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.