Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Side 87

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1989, Side 87
Linoleum þolir mikla umferð, en er um leið nógu mjúkt til að þœgilegt er að ganga ó því á sokkunum jafnvel berfœttur. Linoleum er vel fallið til notkunar á svœði þar sem börn eru mikið að leik. Efnið þolir vel ýmiskonar „áföll" sem myndu skilja eftirsig áverka á flestum öðrum gólfefnum. Auðvelt er að halda linoleum hreinu og jafnvel mikil umgengni skilur ekki eftir sig nein sjáanleg mörk. Linoleum var valið á gólf I nýjum stúdentagörðum við Háskóla íslands. Þar nýtir hönnuður byggingarinnar að nokkru þá möguleika sem efnið býður til skreytingar, eða merkingar. Myndir: Fag(jölmiðlun ARKITEKTUR OG SKIPULAG 85

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.