Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2022, Page 7

Skessuhorn - 30.11.2022, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2022 7 Eitt tilboð barst Vegagerðinni þegar auglýst var útboð ferju til leigu til siglinga á Breiðafirði í stað ferjunnar Baldurs. Útboðið var um leigu á skipi án áhafnar í fimm mánuði, frá 1. janúar 2023 til 31. maí 2023, með möguleika á að kaupa skipið. Tilboðið sem barst var frá Torghatten Nord AS í Nor- egi og hljóðaði upp á 2.082.530 evrur sem eru ríflega 300 millj- ónir íslenskra króna. Í kostnaðar- áætlun var gert ráð fyrir kostnaði upp á 1.400.000 evrur, eða ríflega 200 milljónir sé miðað við að evran standi í 146 krónum. Var tilboðið því nær 50% hærra en ráð var gert fyrir. Vegagerðin fer nú yfir til- boðið. gbþ Opnun tilboða vegna Breiðafjarðarferju Komið með Baldur að landi í Stykkishólmi í sumar eftir að aðalvél skipsins bilaði. Ljósm. úr safni/sá. Jólagjöfina færðu í Model Þjóðbraut 1 - Akranesi - sími 431 3333 Gleðjum með gæðum www.gjafahus.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.