Skessuhorn - 29.03.2023, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 29.03.2023, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2023 13 Getum útvegað starfsmenn í byggingariðnaði til lengri eða skemmri tíma. Allir menn skráðir hjá VMST og Verkalýðsfélagi Akraness. Smiðir í innivinnu, útivinnu, einingar og klæðningar, flísalagningamenn, gifsmenn og sparslarar og jafnvel rafvirkjar og pípulagningamenn Fast gjald með öllu inniföldu, eru á Akranesi Upplýsingar í síma 898 8070 (Elmar) eða 848 4888 (Engilbert) RENOVA SLF • Stillholti 23 STARFSMANNAÞJÓNUSTA TIL 5 ÁRA SK ES SU H O R N 2 02 3 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2023 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Þriðjudaginn 4. apríl Miðvikudaginn 5. apríl Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 9090 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Áttunda Frostbiter hátíðin var haldin í Tónbergi og Keilusalnum á Akranesi um nýliðna helgi. Lovísa Lára Halldórsdóttir og Ársæll Rafn Erlingsson stóðu að hátíðinni eins og oft áður og var hún styrkt af Sam­ tökum sveitar félaga á Vesturlandi en frítt var inn á hátíðina. Ársæll Rafn segir í stuttu spjalli við Skessuhorn að sýndar hafi verið um 30 stuttmyndir á hátíðinni alls staðar að úr heiminum og fengu áhorfendur að velja sínar þrjár uppáhalds íslensku myndir og þrjár erlendu myndir. Besta íslenska myndin var Ost Alla Daga eftir Björn Óttar Oddgeirsson og besta erlenda myndin var Murderkino: Geisterklo eftir Scott C. Evans. „Svo vorum við með sýningu í Keilusalnum á myndinni Shake­ speare‘s Shitstorm þar sem við buðum einnig upp á kjötsúpu mat­ reidda af Bergi Líndal Guðna­ syni. Eftir myndina gafst fólki svo færi á að spyrja einn leikar­ ann úr myndinni, Bjarna Gaut, út í myndina. Á sunnudeginum sýndum við svo myndina Hundreds of Beavers og sló hún vel í gegn hjá áhorfendum.“ Ársæll Rafn segir að hátíðin hafi gengið mjög vel. Um 50 gestir voru á laugardeginum en færri á sunnudegi eða um 25. „Það komu gestir frá Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi og Svíþjóð á hátíðina í ár. Alls tíu manns sem annað hvort voru að fylgja mynd­ unum sínum eftir á hátíðina eða bara að koma og horfa á hryllings­ myndir á Akranesi. Frá Íslandi komu leikstjórar eða leikarar frá flestum myndum sem voru sýndar. Gestum gafst síðan færi á að spyrja kvikmyndagerðarfólkið um myndirnar eftir sýningar og sköp­ uðust oft líflegar umræður.“ Ársæll Rafn segir að lokum að hátíðin hafi verið lágstemmdari í ár en oft áður. „Við erum í skýj­ unum með hátíðina í ár og hún tókst ótrúlega vel. Við gátum ekki annað heyrt á okkar gestum en að þeir væru mjög ánægðir og við erum strax farin að hlakka til þeirrar næstu.“ vaks Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning SK ES SU H O R N 2 02 3 Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning Garða- og aurbæjarprestakall D gsetning Garða- og Saurb jarprestakall Dagsetning Garða- og Saurbæjarprestakall Laugardagur 1. apríl Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Fermd verða: Eldór Frosti Halldórsson Ester Guðrún Sigurðardóttir Eva Júlíana Bjarnadóttir Guðbrandur Snær Valgeirsson Helena Ósk Somlata Einarsdóttir Hreinn Bergmann Sigurðsson Karen Líf Viðarsdóttir Rakel Irma Aðalsteinsdóttir Unnur Edda Jakobsdóttir Viðar Jarl Bergþórsson Viktoría Halldórsdóttir Þórarinn Arnar Björnsson Þorgerður Sörudóttir Þorsteinn Dagur Newton Pálmasunnudagur 2. apríl Sunnudagaskóli í gamla Iðnskólanum kl. 11 Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Fermd verða: Adrían Kári Arnarsson Atli Freyr Bjarnason Elías Tómasson Fjalar Þórir Óttarsson Hlynur Marínó Axelsson Isak Theodor Eidem Jónas Laxdal Aðalgeirsson Júlía Sól Svanbergsdóttir Kristín Íris Bragadóttir Marinó Bjarki Brynjarsson Natan Dagur Berndsen Nói Andersen Valdimarsson Samúel Örn Ólafsson Sædís Ósk Pálmadóttir Akraneskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30 Fermd verða: Aldís Ingibjörg Ísólfsdóttir Aldís Karen Stefánsdóttir Alexander Fijal Andrea Martins Oddsdóttir Dagbjört Birna Magnúsardóttir Daníel Mar Andrason Hilmar Oddur Arnórsson Ingimundur Freyr Bjargþórsson Jóhann Máni Ástþórsson Ragnar Bjarki Hallvarðsson Róbert Leó Steinþórsson Stefanía Rut Ólafsdóttir Tinna Björg Jónsdóttir Viktoría Thelma Ólafsdóttir Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30 Fermd verða: Alexander Almarsson Álfrún Edda Sigurðardóttir Arna Guðný Gautadóttir Camilla Anna Hjaltested Embla Kristín Guðmundsdóttir Erna Dögg Fannarsdóttir Helgi Freyr Ómarsson Iðunn Eybjörg Halldórsdóttir Jóhanna Vilborg Guðmundsdóttir Katrín Lára Sveinbjörnsdóttir Kristinn Máni Harðarson Magnea Ósk Lárusdóttir Sturlaugur Hrafn Ólafsson Viktoría Berg Birgisdóttir Frostbiter hátíðin var á lágstemmdum nótum Hjónin Ársæll Rafn og Lovísa Lára. Ljósm. vaks Kynningarplakat hátíðarinnar í ár.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.