Fréttablaðið - 30.03.2023, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 30.03.2023, Blaðsíða 6
Reiknað er með 7,8 milljónum farþega um Keflavíkurflugvöll á þessu ári. Norðurljósin voru stórkostleg. Ég er mjög ánægð með að hafa séð þau. Eggima Pereira Ég var á ferðinni í gær að leita að norðurljós- unum en ég hef ekki séð þau enn þá. Kate Gooding benediktarnar@frettabladid.is Varnarmál Á meðan floti tundur­ duflaslæðara NATO er hér við land munu á hafnir æfa neðan sjávar djúp­ hreinsun á svæðum þar sem vitað er af gömlum tundurduflum. Æfingarnar verða fram kvæmdar í sam starfi við sér að gerða sveit Land­ helgis gæslunnar. Ole Tor stein Sjo, skip stjóri HN LMS Schiedam frá Hollandi, segir mikil vægt að tryggja öryggi allra þjóða At lants hafs banda­ lagsins. Ole segir að á höfn hans sé á nægð með að vera komin til Ís lands, en f lestir skipverjanna stefni á að skoða landið þegar skipið siglir aftur til landsins um páskana. „Hernaðar lega séð er Ís land mjög mikil vægt vegna stað setningar sinnar og hefur verið það í fjölda ára. Vegna á standsins í Evrópu um þessar mundir er mikil vægt að Herskip í Reykjavík og skipverjar stefna að náttúruskoðun Áhafnarmeðlimir voru ánægðir með að vera komnir til Íslands. Skipstjórinn Ole sést hér ásamt skipverjanum Johan. Báðir eru frá Hollandi. Herskipið HNLMS Schiedam frá Hollandi í Reykjavíkurhöfn. Fréttablaðið/ErNir Norðurljósin eru ofarlega í huga erlendra ferðamanna sem hingað koma. Þeir hafa ekki alltaf heppnina með sér en dást því meira að ljósa­ dýrðinni þegar gæfan brosir við þeim. Kona frá Indlandi kvaðst hafa langað norður í land en af því hafi ekki orðið því hún hafi ekki fundið lestarsamgöngur þangað. olivalur@frettabladid.is ferðaþjónusta Með hækkandi sól fer ferðamönnum að fjölga á Íslandi og í miðbæ Reykjavíkur eru erlendir ferðamenn á hverju strái. Frétta­ blaðið fór á vettvang til að komast að því hvað túristarnir eru að bauka. Öll voru þau sammála um að þeim fyndist frábært að vera á landinu og að maturinn væri góður. Ekki höfðu þau öll fengið tæki­ færi til að sjá norðurljósin en Lorena Couch og Brandon Riley frá Ohio í Bandaríkjunum sögðu Ísland alltaf hafa verið á óskalistanum. „Okkur hefur alltaf langað að sjá norðurljósin og við vorum svo hepp­ in að fá að sjá þau,“ sagði Lorena. Eggima Pereira frá Indlandi býr í Berlín og taldi sig heppna að fá að sjá þau. „Norðurljósin voru stórkostleg. Ég er mjög ánægð með að hafa séð þau,“ sagði Pereira. Þá sagði Pereira að hún hefði viljað fara norður í land að skoða aðra bæi ef það hefðu verið lestarsamgöngur á Íslandi, hún hefði leitað en engar fundið. Aðrir viðmælendur Fréttablaðs­ ins höfðu ekki enn séð norðurljósin og voru misbjartsýnir á það. Kate Gooding frá Delaware í Bandaríkj­ unum var ekki búin að berja þau augum. „Ég var á ferðinni í gær að leita að norðurljósunum en ég hef ekki séð þau enn þá. Ég er ekki viss um að ég sjái þau en það er allt í lagi,“ sagði Kate. Hamich Couch og Rusty Liton eru frá Skotlandi og var planað að fara í norðurljósatúr en honum hafði verið frestað vegna óvissu um veður. Túristar láta veðrið ekki stoppa sig öryggi allra með lima At lants hafs­ banda lagsins sé tryggt,“ segir Ole og vísar til inn rásar Rússa í Úkraínu. Á höfnin var á nægð með að vera komin til Ís lands, þrátt fyrir að veðrið væri ekki upp á marga fiska. Flotinn mun halda frá Ís landi á morgun, en snýr aftur um páskana. Ole segir að f lestir stefni á að skoða ein staka náttúru Ís lands. „Per sónu lega hlakka ég til að skoða landið ykkar. Það verður gaman að skoða náttúruna og fá að upp lifa Ís land,“ segir Ole. n Lorena Couch Brandon Riley eru frá Ohio. „Vonandi skýrist það áður en við förum heim,“ sagði Rusty. Hamich sagði að hann ætti ekki eftir að fá tækifæri til að skoða Ísland eins og hann hefði viljað en hann er að keppa á Reykjavíkurskákmótinu. Veðrið hafði ekki sett mikið strik í reikninginn hjá þeim. Bandaríkjamennirnir bjuggust allir við verra veðri. „Það er svolítið hvasst en veðrið er ekki eins slæmt og við gerðum ráð fyrir,“ sögðu Lorena og Brandon. Þá sagði Eggima að veðrið væri svolítið kaldara heldur en hún væri vön. Að sögn Kate settu lokanir á vegum strik í reikninginn hjá henni. Hún hefði ekki getað farið í göngu upp á Sólheimajökul vegna þeirra. n Hamich Couch og Rusty Liton eru frá Skotlandi. Hamich keppir á Reykjavíkurskákmótinu. Fréttablaðið/aNtoN briNk benediktboas@frettabladid.is Ölfus Fulltrúar B­ og H­lista í framkvæmda­ og hafnarnefnd Ölf­ uss létu bóka að skipulagsleysi um fundartíma tæki út yfir allan þjófa­ bálk. Aðeins þrír fundir nefndar­ innar væru búnir að vera á fyrir fram ákveðnum tíma. Þá gagnrýna þau samráðsleysi við meirihlutann. „Við sem sitjum í þessari nefnd fyrir hönd þessara lista, bæði aðal­ og varamenn, erum í fullri vinnu og ekki öll í þeirri aðstöðu að geta stokkið til starfa fyrir sveitarfélagið hvenær sem er með stuttum fyrir­ vara. Þetta óskipulag kemur sér illa,“ segir í sameiginlegri bókun listanna. Formaður nefndarinnar, Eiríkur V. Pálsson, benti á í sinni bókun að fundir hefðu verið færðir til tíman­ lega og aldrei verið gerð athuga­ semd né komið ábending um að þær tilfærslur hentuðu fundarmönnum ekki. n Segja óskipulag koma sér illa Fundartími stenst illa í fram- kvæmda- og hafnarnefnd Ölfuss. ser@frettabladid.is þýsk aland Stjórnvöld í Þýska­ landi hafa eftir langar og strangar viðræður við Evrópusambandið komist loks að samkomulagi um bann við sölu á bensínbílum í sam­ bandinu árið 2035. Þýsk stjórnvöld hafa lengi verið efins um að binda enda á koltvísýr­ ingslosun frá nýjum bílum innan svo skamms tíma. Löggjöf ESB miðar að því að draga úr losun koltvísýrings um að minnsta kosti 55 prósent fyrir bíla fyrir árið 2023 og að ná hlutleysi í loftslagsmálum árið 2050. n Þjóðverjar banna brátt bensínbíla 6 fRéTTiR FRÉTTABLAÐIÐ 30. mARs 2023 fiMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.