Fréttablaðið - 30.03.2023, Page 25

Fréttablaðið - 30.03.2023, Page 25
Þáttaröðin Kaupmaðurinn á horninu heldur áfram á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld og nú er komið að því að rifja upp áhugaverða sögu Melabúðarinnar í Vesturbænum sem rekur tilveru sína aftur til ársins 1956. Melabúðin var fyrsta sjálfsafgreiðslubúð landsmanna, en með sérstökum bæklingi sem lá frammi í búðinni var almenningi kennt að fara á milli rekka og setja þær vörur í körfur sem þá vanhagaði um. Þessi fullkomnasta úthverfaverslun Reykjavíkur, eins og hún var kölluð í byrjun, heldur enn sínum sjarma með ótrúlega miklu vöruúrvali í sömu þrengslum og fyrr, enda er algengasta orðið í búðinni „afsakaðu!“. SAGA MELABÚÐARINNAR Í KVÖLD KL. 20.00 OG AFTUR KL. 22.00

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.