AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 24

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Qupperneq 24
Vorið 1972 hófu undirritaður og Þorvaldur S. Þorvaldsson störf að hönnun Þjóðar- bókhlöðu. Við mótun hússins var m.a. höfð í huga samþykkt Alþingis frá 30. apríl 1970 um að Þjóðarbókhlaða skuli reist í minn- ingu 11 alda búsetu í landinu. Þessari byggingu vildum við gefa fágað og virðulegt útlit. Við undirbúning hönnunar varð Ijóst að sveigjanleiki innandyra réði miklu um form hússins ásamt kröfum um auðvelt samband milli deilda safnsins. Þetta leiddi til nánast ferningslaga húss með stórum heilum gólfflötum og einfalds burðarvirkis. Hugmyndir um útlit hússins mótuðust af þessum kröfum og frá upphafi var gert ráð fyrir að 3. og 4. hæð yrðu klæddar með efni sem væri andsvar við sýnilegri steinsteypu annarra hluta byggingarinnar. Leitað var fanga eftir efni sem uppfyllti formkröfur og um leið gæti náð þeim blæ í áferð og lit, sem liggur að baki hugmynd um útlit hússins. Kannaðir voru ýmsir möguleikar, meðal annars trefja- plastseiningar, marmari og klæðningar úr sléttu völs- uðu áli, en á endanum urðu steyptir álskildir frá Alu- suissefyrirvalinu. Aðferðsú sem notuð ervið steypu þessara áleininga er upphaflega japönsk. Við kynntumst þessari framleiðslu í Hannover 1977 og hófum þegar að afla gagna um hana. Framleiðsluaðferðin er þróuð af fyrirtækinu KUBOTA LTD. í Osaka í Japan og eru skildirnir steyptir í Okaj- ima, verksmiðju þeirra. Álskildirnir eru steyptir í sandmótum og eru að meðaltali 7 mm á þykkt. Þeir eru af tveimur gerðum: 192 stk. gluggaeiningar 170 x 360 cm og 140 kg á þyngd og 96 toppstykki 170 x 208 cm. Álblandan sem notuð er í skildina, GAISi 12, er sérlega veður- og saltþolin. Aftan úr skjöldunum ganga ísteyptir armar fyrir vegg- festingar. Stálvinklar eru festir með múrboltum í steyptan vegg og armar og vinklar boltaðir saman. Skildirnir eru litaðir með innbrenndu acryl/urethan lakki, bakað við 250°C,60-80 ) á þykkt og litur er RAL-3011. Rými milli einangrunar (vindpappa) og álskjalda er loftað neðan við neðsta skjöld, upp f þakrýmið og tengist loftun þess. ■ Lóðrétt sneiðing. Loftun 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.