AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Page 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Page 44
Eldhúsin hafa smátt og smátt breytt um svip þótt ennþá séu mörg þeirra nánast sömu gerðar og innréttingin frá árinu 1946, sem sýnd var í fyrri greininni. Á áttunda áratugnum kom til sög- unnar litsterkt harðplast, sem not- að var ótæpilega á alla sýnilega fleti bæði í eldhúsi og baði. Við lita- dýrðina bættust skrautlegar vegg- flísar og stórmynstrað veggfóður. Hér til hliðar má sjá Haga eldhús- innaréttingu frá þessum árum. Beyki fulningahurðir voru vinsælar á þessu árum. Það er helst á síðustu árum, sem eldhúsinnréttingar eru að taka verulegum stakkaskiptum í formi og efnisvali. Þannig er áberandi að borð og skápar bera nú meiri keim af húsgögnum íveruherbergja. Eldhús yngri kynslóðarinnar eru jafnvel farin að líkjast meira versl- unar-og kaffihúsainnréttingum en hefðbundnum eldhúsinnréttingum af eldri gerðinni. Hér til hliðar má sjá dæmi um óhefð- bundnar hillur í þessum anda, þótt sjálft borð-og skápaformið sé ekki svo óvenjulegt.

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.