AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Page 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Page 45
Jazzbarinn í Lækjargötu er fulltrúi fyrir það sem einna nýlegast hefur verið innréttað af veitingahúsum. Hér er ímyndinni ætlað að hafa amerískt yfirbragð: svolítið hrá og ögrandi eins og jazzinn sjálfur. (Höf.: Guðjón Bjarnason, arkitekt) Hér að neðan getur að líta nýjar innréttingar Búnaðarbankans við Hlemm. Þær eru afraskstur sam- keppni sem bankinn efndi til fyrir nokkru. Ráðandi ímynd er„umhverf- isvæn gróska." (Höf.: Batteríið) Oft má lesa í myndir og viðhorf fyrirtækja út úr húsgögnum og inn- réttingum þeirra. í seinni tíð hefur hönnun ákveðinnar ímyndar verið markvisst beitt. Áður voru bankar oft „kaldir og harðir" og voldug af- greiðsiuborðin líkt og múr á milli starfsfólks og viðskiptavina. í kjöl- far breytts viðhorfs til viðskiptavin- anna og afgreiðslumáta, er nú far- ið að gera bankainnréttingar hlý- legri. ■

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.