AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Page 77
*
Islenskt basalt m/litarefnum
FKSTEINNINN
er aðallega unninn úr íslenskum stein-
efnum í þeim margbreytilegu blæbrigðum
sem náttúran geturgefið. Mismunandi
samsetning steinefnanna eykur enn á
litaspilið og möguleika í áferð.
Nýir möguleikar
í íslenskri byggingarlist.
Þegar þú velur FK steininn gefast þér
óvenjulegir möguleikar til þess að stýra
litum, lögun og áferð efnisins
- FK steinninn verður einfaldlega hannaður
eftir þínum óskum, flísar, vatnsbretti,
sólbekkir, blómaker, utanhússklæðningar
og margt fleira þar sem áhugaverðir
eiginleikar steinsins njóta sín.
Hluti framleiðslunnar er sérunninn jafn-
hliða því sem framleidd er stöðluð vara
fyrir lager.
Sérhæfð þjónusta og ráðgjöf fyrir
útlit og áferð steinsteypu.
Auk framleiðslunnar bjóðum við liti,
áferðarmottur innan á mót og ýmislegt
fleira áhugavert til þeirra sem vinna með
steinsteypu.
FLÍSAR - VATNSBRETTI - SÓLBEKKIR - BLÓMAKER - UTANHÚSSKLÆÐNINGAR - O.FL.
SÍMINNER 92- 15977
Hafðu samband,
við leiðbeinum þér við hönnun og val.